Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 23
sveimsins er nú virkur og þá var á hreyfingu og komu gosin í desember 1975 og apríl 1977 upp á sömu sprung- unni og þá gaus. Með hliðsjón af ofanskráðu má fullyrða að ekki sé enn komin á kyrrð við Kröflu eftir að jarðhræringar hóf- ust þar 1975. Má vænta þess að órói haldist á svæðinu í einhver ár enn. Ógerlegt er að segja með vissu hvernig sá órói ntuni Jtróast og hvort upp muni konta meiriháttar hraun eða ekki. Þó er rétt að benda á að hraun- rennsli upp á yfirborð varð mest undir lok Mývatnselda. Sé hraunkvika nú að smáfylla upp í sprungusveim- inn norðan og sunnan öskjunnar og haldist aðstreymi kviku að neðan áfram verður að telja líkur á hraun- gosi á næstu árum nokkuð miklar. Ef litið er til skemmri tíma má vænta Jtess að land rísi næstu mánuði um 6—7 mm/sólarhring á Kröflusvæði. E£ svo fer, verður land kontið í sept- ember 1977 í svipaða hæð og Jtað var í fyrir síðasta sig og má Jrá lastlega búast við að skjálftar fari að vaxa og hættuástand skapist á ný. Margir jarðvísindamenn frá ýmsum stofnunum svo og skjálftaverðir og mælingamenn hafa stuðlað að söfnun og túlkun gagna af Kröflu-Námafjalls- svæði. Ég Jrakka öllum Jreim sem veitt hafa mér upplýsingar við samantekt þessarar greinar. Einkum vil ég þakka Kristjáni Sæmundssyni fyrir afnot af jarðfræðikortunt. HEIMILDIR lijörnsson, Axel, 1976: Gosvakt við Kröflu. Áfangaskýrsla um stöðu rann- sókna og eftirlits á Kröflu-Námafjalls- svæði vegna eldsumbrota og jarðhrær- inga. Skýrsla Orkustofnunar, OSJHD 7650, nóvember 1976. Hjörnsson, Axel, Kristján Seemundsson, Páll Einarsson, Eysteinn Tiyggvason og Karl Grönvold, 1977: Current rift- ing episode in north Iceland. Nature 266, 318-323. Björnsson, Sveinbjörn, 1976: Jarðskjálft- ar á íslandi. Náttúrufræðingurinn '15, I 10-133. Einarsson, Páll, 1976: Skjálftavirknin á Mývatnssvæðinu. Skjálftabréf 13. Fjöl- rit gefið út af Raunvísindastoínun háskólans og Veðurstofu íslands. Pálmason, Guðtnundur, Kristján Sœ- mundsson, Karl Hagnars, Axel Björnsson og Ingvar B. Friðleifsson, 1976: Greinargerð urn framkvæmdir við Kröfluvirkjun í ljósi jarðskjálfta, sprungulireyfinga og eldgosahættu. Skýrsla Orkustofnunar, OSJHD 7604, janúar 1976. Sœtnundsson, Kristján, 1971: Relation be- tween geological structure of Iceland and some geophysical anomalies (Ab- stract). First European earth and planetary physics colloquium, Read- ing U.K. 1971. Abstract Volume, p. 89. Sigurðsson, Oddur, 1976: Náttúruhamfar- ir í Þingeyjarþingi. Týli 6, 3—20. Sigurðsson, Oddur, 1976: Eftirhreytur um eldgosið við Leirhnjúk 1975. Týli 6, 95-96. Thoroddsen, Þorvaldur (ed.), 1908: Skýrsl- ur um Mývatnselda 1724—1729. Safn lil sögu Islands 4. bindi, bls. 385— 411. Tryggvason, Eysleinn, 1976: Landslags- breytingar samfara jarðskjálftunum 1975—1976. Náttúrufræðingurinn 46, 124-128. 197
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.