Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1977, Side 23

Náttúrufræðingurinn - 1977, Side 23
sveimsins er nú virkur og þá var á hreyfingu og komu gosin í desember 1975 og apríl 1977 upp á sömu sprung- unni og þá gaus. Með hliðsjón af ofanskráðu má fullyrða að ekki sé enn komin á kyrrð við Kröflu eftir að jarðhræringar hóf- ust þar 1975. Má vænta þess að órói haldist á svæðinu í einhver ár enn. Ógerlegt er að segja með vissu hvernig sá órói ntuni Jtróast og hvort upp muni konta meiriháttar hraun eða ekki. Þó er rétt að benda á að hraun- rennsli upp á yfirborð varð mest undir lok Mývatnselda. Sé hraunkvika nú að smáfylla upp í sprungusveim- inn norðan og sunnan öskjunnar og haldist aðstreymi kviku að neðan áfram verður að telja líkur á hraun- gosi á næstu árum nokkuð miklar. Ef litið er til skemmri tíma má vænta Jtess að land rísi næstu mánuði um 6—7 mm/sólarhring á Kröflusvæði. E£ svo fer, verður land kontið í sept- ember 1977 í svipaða hæð og Jtað var í fyrir síðasta sig og má Jrá lastlega búast við að skjálftar fari að vaxa og hættuástand skapist á ný. Margir jarðvísindamenn frá ýmsum stofnunum svo og skjálftaverðir og mælingamenn hafa stuðlað að söfnun og túlkun gagna af Kröflu-Námafjalls- svæði. Ég Jrakka öllum Jreim sem veitt hafa mér upplýsingar við samantekt þessarar greinar. Einkum vil ég þakka Kristjáni Sæmundssyni fyrir afnot af jarðfræðikortunt. HEIMILDIR lijörnsson, Axel, 1976: Gosvakt við Kröflu. Áfangaskýrsla um stöðu rann- sókna og eftirlits á Kröflu-Námafjalls- svæði vegna eldsumbrota og jarðhrær- inga. Skýrsla Orkustofnunar, OSJHD 7650, nóvember 1976. Hjörnsson, Axel, Kristján Seemundsson, Páll Einarsson, Eysteinn Tiyggvason og Karl Grönvold, 1977: Current rift- ing episode in north Iceland. Nature 266, 318-323. Björnsson, Sveinbjörn, 1976: Jarðskjálft- ar á íslandi. Náttúrufræðingurinn '15, I 10-133. Einarsson, Páll, 1976: Skjálftavirknin á Mývatnssvæðinu. Skjálftabréf 13. Fjöl- rit gefið út af Raunvísindastoínun háskólans og Veðurstofu íslands. Pálmason, Guðtnundur, Kristján Sœ- mundsson, Karl Hagnars, Axel Björnsson og Ingvar B. Friðleifsson, 1976: Greinargerð urn framkvæmdir við Kröfluvirkjun í ljósi jarðskjálfta, sprungulireyfinga og eldgosahættu. Skýrsla Orkustofnunar, OSJHD 7604, janúar 1976. Sœtnundsson, Kristján, 1971: Relation be- tween geological structure of Iceland and some geophysical anomalies (Ab- stract). First European earth and planetary physics colloquium, Read- ing U.K. 1971. Abstract Volume, p. 89. Sigurðsson, Oddur, 1976: Náttúruhamfar- ir í Þingeyjarþingi. Týli 6, 3—20. Sigurðsson, Oddur, 1976: Eftirhreytur um eldgosið við Leirhnjúk 1975. Týli 6, 95-96. Thoroddsen, Þorvaldur (ed.), 1908: Skýrsl- ur um Mývatnselda 1724—1729. Safn lil sögu Islands 4. bindi, bls. 385— 411. Tryggvason, Eysleinn, 1976: Landslags- breytingar samfara jarðskjálftunum 1975—1976. Náttúrufræðingurinn 46, 124-128. 197

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.