Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 31

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 31
Garðyglan er fremur stór ygluteg- und, vænghaf venjulega 43—47 mm. Framvængir eru flikróttir, brúnir og gylltir. Nálægt endum þeirra er ljóst þverbelti. í útjaðri beltisins eru grein- anlegir 3—4 dökkir, pílulaga blettir, sem beina oddunum inn í það, og við innjaðarinn er einn samskonar blett- ur, sem snýr oddinum á móti hinum. Á miðjum framvæng má greina tvo bauga, hring- eða nýrnalaga. Aftur- vængir eru ljósleitir með gylltri áferð (3. mynd). Baugaygla (Pcridroma saucia Húbn.), sem einnig er flökku- fiðrildi á Islandi, en þó mikið sjakl- gæfara en garðyglan, líkist þeirri síð- arnefndu talsvert. Hún er svipuð að stærð, og grunnlitur vængja er sá sami. Litur framvængjanna er þó jafnari, og á miðjum væng örlar fyrir tveimur baugum, eins og á garðyglu, en Ijósa beltið og dökku pílurnar vantar. Garðyglur hafa aðeins fundist allra syðst á landinu, frá Suðursveit vestur til Reykjavíkur (4. mynd). Skrautygla (Phlogophora meticulosa L.) Skrautyglan er ekki eins útbreidd og hinar tegundirnar tvær, en út- Irreiðsla hennar er takmörkuð við Evrópu, N.-Afríku og V.-Asíu. Af því má ætla, að tegundin sé ekki gædd eins mikilli flökkunáttúru eða flökku- getu og gammayglan og garðyglan. Á 4. mynd. Fundarstaðir garðyglu á Islandi. — Localities of Agrotis ipsilon Hufn. in Iceland. 205

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.