Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1978, Qupperneq 6

Náttúrufræðingurinn - 1978, Qupperneq 6
2. mynd. Eldborg i Hnappadal séð frá austri. Á myndinni sjást fjórir gígir: Rauð- hóll næst, þá Litla Eldborg, Öxl og Eldborg fjærst. — Eldborg in Hnappadalur seen from the east. Four craters can be seen. runnið við lægri sjávarstöðu en nú er. Þarna vestur af liggur hraunið út í sjó á um 2.5 knr kafla, lengst um 2 km fram. Hraunið virðist ekki hafa runnið út í vatn, þar sem við slíkar aðstæður hefði það haft tilhneigingu til að renna meðfram ströndinni, líkt og gerðist í Surtseyjargosinu. Ef hraun rennur yfir blautan sand myndast gervigígar í því (Sigurður Þórarins- son, 1951), en þeirra verður ekki vart í Eldborgarhrauni. Hraunið virðist því hafa runnið á þurru. Sjávarstað- an hefur þá verið a. m. k. 2 m lægri en nú er og líklega talsvert lægri (5 m eða meira), og ströndin legið við Gömlueyri eða utar. Borgarlækur liefur grafið sig um 2 m niður með hraunjaðrinum á nokkuð löngum kafla (3. mynd). Þar hefur hraunið runnið út yfir lagskipt- an sand og möl, sem er innan við 2 m á þykkt og þar undir er grár jökul- leir með skeljum í. Engar gróðurleif- ar finnast undir hrauninu á þessurn stað. Annars staðar hefur ekki tekist að komast undir hraunið. Eitt hraun eða tvö? Jóhannes Áskelsson (1955) leiddi rök að því, að Eldborgarhraun væri tvö hraun, runnin í tveimur gosum með nokkru millibili. Helluhraunið væri eldra, og Bruninn (og Borgin) yngri. . Þrjú lielstu rök Jóhannesar voru: 1) gróðurmunur hraunanna, 2) bergfræðilegur munur hraunanna og 3) mismunandi segulstefna þeirra. Gróðurfari hraunsins hefur verið 132
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.