Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 13
og vestan byggðarinnar finnst annað öskulag í jarðvegssniðum (6. mynd). Það er um 10—20 cm neðar en ösku- lagið frá Rauðhálsum. Lagið er fín- kornótt, gráleitt og 0.3—2.5 cm á 1 jykkt. Undir því eru iðulega lurkar í mónum. Þetta lag var rakið að Rauðamelskúlum, þar sem það er nokkrir metrar á þykkt. Geislakols- aldur þess er um 2600 ár (Kristján Sæmundsson, 1966) og er Rauðhálsa- lagið því nokkru yngra. í nær öllurn þeim jarðvegssniðum sem athuguð voru í Hnappadal korna fram glögg litaskipti, sem verða einmitt um eða rétt neðan við öskulagið frá Rauð- hálsum. Neðan við það er svartur mór, en ofan við brúnn mór (6. mynd). Þessi litaskipti hafa verið tal- in marka áhrif húsetu manna í land- inu (Þorleifur Einarsson, 1974). Ofan- greind atriði benda eindregið til, að Rauðhálsahraunið hafi runnið um eða skömmu eftir landnám. ÞJÓÐSAGA OG RAUNVERULEIKI 1 Sturlubók stenclur: „Þá var Þórir gamall ok blindr, er hann kom út síð um kveld ok sá, at maðr rþri útan í Kaldárós á járnnökkva, mikill ok illi- ligr, ok gekk þar upp til bæjar þess, er í Hripi hét, ok gróf þar í stöðuls- hliði; en um nóttina kom þar upp jarðeldr, ok brann þá Borgarhraun. Þar var bærinn, sem nú er borgin.“ Menn hafa ekki verið á eitt sáttir hvort einhver sannleikskjarni væri í þessari forneskjulegu sögn. Allir liafa þó verið sammála um, að með Borg- arhrauni eigi höfundur Landnámu 6. mynd. Fjögur dæmigerð jarðvegssnið sunnan Rauðhálsahrauns. Staðsetning sniða er sýnd A 5. rnynd. — Four typical soil projiles jrom the area south of Rauðhálsar in Hnappadalur. Localions oj profiles are shown on Fig. 5. 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.