Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 17
I. mynd. Fitjasef (Jnncus gerardii Loi- sel.), byggt á eintökum úr Leiruvogi. Til vinstri blómskipun og efri hluti stönguls; til hægri að neðan hluti jarðstönguls og neðstu hlutar sprota, að ofan blóm, mik- ið stækkað. — Juncus gerardii Loisel., based on Icelandic specimens. blómgun var hafin 31. ágúst 1977. Engin þroskuð aldin fundust þrátt fyrir leit síðla liausts 1976. I óshóhnunum fyrir botni Leiru- vogs eru víðáttumiklar sjávarfitjar, að mestu fremur þurrlendar og vaxnar túnvingli (Festuca rubra) og skriðlín- gresi (Agrostis stolonifera) með hrossa- nál (Juncus arcticus) á blettum. Suð- vestantil í óshólmunum eru votlend- ar fitjar þar sem vætusef (Elcocharis uniglumis) er víðast hvar ríkjandi á beltinu frá meðalflóðmörkum upp undir meðalstórstraumsflóðmörk. — Fitjasefið vex þarna á nokkrum blett- uni í svipaðri hæð og vætuseí, eða nánar tiltekið á bilinu 347—402 cm ofan 0-punkts Sjómælinga, þó mest ofan við 360 cm (2. rnynd). Tvær stærstu fitjasefsbreiðurnar (alls um 200—300 m2) eru í stórum hólma neðst í Köldukvísl (3. rnynd), en auk þess vex sefið á 3 smáblettum (urn 1—20 m2) í landi skamrnt frá hólm- anum. Gróðurfar fitjanna er tíglótt og verður að nokkru skýrt með belta- skiptingu eftir sjávarstöðu (sbr. 2. mynd). Aðrir þættir eru þó greini- lega þýðingarmiklir, m. a. fjarlægð frá kvíslunr og vatnsborðshæð í jarð- vegi. Fitjasefið vex eingöngu næst kvíslunum; í sömu hæð er túnvingull ríkjandi á þurrari stöðurn, en vætu- sef þar sem votlent er. Inni á fitinni er sjávarfitjungur víða ríkjandi á blettum, einkum næst smátjörnum. Hæðarmörk sjávarfitjungs inni á ós- hólmunum eru þó nriklu þrengri en rétt utan við ósasvæðið, e. t. v. vegna lágrar seltu og samkeppni við aðrar tegundir. í fitjasefsbreiðununr er fitjasefið nær einrátt. í stærstu breiðununr lief- ur sefið 90—100% þekju, en auk þess er þar vottur af túnvingli og stjörnu- arfa (Stellaria crassifolia). í syðstu og votustu breiðunni er vottur af hálnr- gresi (Calamagrostis neglecta) og skriðlíngresi (Agrostis stolonifera) innan tinr fitjasefið. Ein uppskerunræling var gerð á * 1 /8 nr2 á völdum stað í stærstu fitjasefs- breiðunni 23. septenrber 1976. Reynd- ist ofanjarðaruppskera (g þurrvigt á nr2) senr hér segir: íitjasef 615, stjörnuarfi 1, sina 257. Er þetta svipuð uppskera og af nrelgresi (Elymus ar- 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.