Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1978, Qupperneq 29

Náttúrufræðingurinn - 1978, Qupperneq 29
Vatnaklukkueettin (Haliplidae) Haliplus fulvus Fabr. Vatnaklukka. Þessi tegund finnst í öllurn landshlut- um nema á Vestfjörðum, en er frekar strjál. Hún er aðallega í gróðri í straumlitlum lækjum, vötnum og tjörnum. Bjallan helur fundist frá miðjum apríl fram í ágúst. Hún virð- ist vera algengust í júlí og ágúst. Vatnskettir hafa fundist á haustin og vorin frarn á mitt sumar. Þeir eru orðnir fullvaxnir í september. Lík- legt er að bjallan verpi eggjum í júlí og ágúst. Bjallan og vatnskötturinn nærast á jtörungagróðri. Brunnklukkueettin (Dytiscidae) Fjórar tegundir jressarar ættar hafa fundist hérlendis. Þær eru allar rán- dýr, bæði á lirfu- og bjöllustigi. Hydroporus nigrita Fabr. Lækja- klukka. Hún er algeng um allt land í alls konar vötnum, ])ó ekki straum- hörðum. Hún hefur meira að segja fundist í laugum allt að 32° C og í ísöltu vatni (1%C). Bjallan hefur fund- ist frá mars til september og dvelst tegundin líklega á þessu stigi yfir vet- urinn. Fullvaxnir vatnskettir hafa fundist í júlí og ágúst. Það er jtví líklegt að vaxtartími þeirra fari sam- an við heitasta tíma sumarsins. Agabus bipustulatus solieri Aubé. Brunnklukka. Hún er mjög algeng um allt land í flestum gerðum vatna, einnig í lækjum og árn sem eru ekki mjög straumharðar. Hún hefur einnig fundist öðru hverju í ísöltu vatni (sjávarlónum). Bjallan hefur fundist allan ársins hring og vatnskötturinn aðallega í júlí og ágúst, en einnig í maí og júní (fyrsta stig). Fullvaxnir vatnskettir hafa fundist ásamt bjöll- um í mars. Þroskun vatnskattanna fer jtví aðallega fram á heitasta tíma ársins. Flestir einstaklingar tegundar- innar eru á fullorðna stiginu á vet- urna, en nokkrir eru á lirfustigi. Agabus uliginosus L. Tjarnaklukka. Þessi tegund liefur aðeins fundist að Hálsi í Berufirði. Fyrst fannst hún 1935 (Larsson og Gígja, 1959) og Hálf- dán Björnsson á Kvískerjum fann hana jtar aftur í september 1970. Hún var Jtar í gróðurríkum polli 400—500 m y. s. Ekki tókst að fá vatnsketti þessarar tegundar eða afla lýsingar á þeim. Colymbetes dolabratus thomsoni Sharp. Grænlandsklukka. Hún finnst um allt land, en er sjaldgæfust á Suð- ur- og Suðvesturlandi. Hún er algeng- ust í gróðurríkum pollum og finnst ekki í straumvatni. Bjallan hefur fundist frá júní fram í september og er algengust í ágúst. Vatnskettirnir hafa fundist á sarna tíma, en eru al- gengastir í júní. Liklegt er að flestir einstaklingar tegundarinnar lifi yfir veturinn sem vatnskettir, sem verða að bjöllum um mitt surnar, en einnig að nokkrir séu á bjöllustigi yfir vetur- inn og verpi eggjum að vori. Fyrsta stigs lirfur hafa fundist í júní og ágúst, annars stigs í júní og ágúst— september, og Jrriðja stigs í júní— júlí og september. Ólíklegt er að bjöll- ur sem klekjast úr eggjum í júní nái jtví að verpa eggjum sama sumar. Greiningarlyklar Vatnabjöllur einkennast eins og aðrar bjöllur á Jtví, að framvængir eru umbreyttir í hlífðarskildi (skjald- 155
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.