Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1978, Qupperneq 36

Náttúrufræðingurinn - 1978, Qupperneq 36
iiöt er eggjagrjótsbreiða á jökulrák- uðum klöppum og líklega heiur vatns- hlaup aldrei farið yiir hana. Öll þessi setlög liggja á Stóravítis- hrauni og virðast flest, að undan- teknum urðarhólunum og melnum, hafa orðið til í vatnagangi. Efni set- laganna er yfirleitt velkt og áberandi stórgert, sennilega vegna mikillar skolunar. Önnur yngri setlög eru í nánd Ásbyrgis og verður getið síðar. Kvíafarvegur hefur grafist í klöpp í miklum vatnagangi, að nokkru leyti áður en Hljóðaklettahraun rann í suðurenda hans fyrir rúml. 8000 ár- um. Ekki er ósennilegt að austlægt jökulbarð hafi stíflað Landsgljúfra- farveginn um skeið. Urðaröldur vest- an hans, bæði hjá Hljóðaklettum og Áshöfða, benda í þá áttina. Skarðið milli Lambafells og Langavatnshöfða (ofan Hljóðakletta) hefur verið eðli- leg flóðgátt jökulvatna af stóru svæði suður af. Vatnagangurinn hefur staf- að af leysingu og tæmingu jökullóna og ldaup harla sennileg. Menjar eru t. d. um alldjúp, innilokuð jaðarlón á Svínadal, sem tæmst hafa norður Kvíafarveg, ef jökulþröskuldur eða urðaralda brast. Lónsset er í Forvöð- um og ýmsar aðkreppiar lónamynd- anir á Norðurfjöllum, suðvestan Sel- foss. Grjótdreifin i Ásheiði veslur Stórgrýtis og malardreif þunn er á stóru svæði í vesturhluta Ásheiðar, upp af Tóvegg og Undirvegg (sjá kort), að mestu bundin við sigdalinn, sem sunnar kallast Gjástykki. Austur- mörk hennar virðast í hásuður frá Tó- vegg, en þó gæti hún náð alveg austur í flóðdalinn. Þykkur móakargi hylur þann jaðar. Vesturmörkin eru um sig- stallinn hjá Undirvegg, en þar hylst urðin af bunka yngri hrauna, sem ná vestur og norður um heiðarnar. Mörk- in til suðurs virðast hjá Mófelli, og nokkuð áberandi er dreifin á hraun- liólum allt að 16 krn til suðurs frá Undirvegg og þar nær hún vestur og suður fyrir Kerlingarhól, austasta gosstað ungu hraunanna. Dreifin ligg- ur á lítt máðu reipahrauni úr Stóra- víti, að séð verður fyrir móakarga, undir öskulögunum H3 og H4, en dreifðar rákaflúðir finnast þar h'ka (sjá síðar). Mest er hún áberandi í flögum uppi á hraunhólum, og eru þar grettistök, hnullungar og gróf möl, allt meira eða minna ávalað (1. mynd). Grjótdreifin hefur verið sett í sam- band við flóð í Jökulsá (Kristján Sæ- mundsson, 1973), en það er lítt hugs- anlegt. Milli sigdalsins og flóðdalsins er varp, 20—80 m hátt, hækkandi suð- ur og hvergi skarð í það, jj. e. há- hryggur Áslieiðar. Ekki eru merki um stórvægilegt landsig austan varpsins síðustu árþúsundin, en auðsæ merki um nokkurt sig vestan jress. Eitthvert ris háhryggsins er auðvitað hugsan- legt. Uppruni grjótdreifarinnar er nokk- uð á huldu. Sú skýring er hugsanleg, að grjótdreifin hafi borist í stórfelld- um vatnahlaupum sunnan af Reykja- heiði (þó ekki úr Jökulsárdal), en margt mælir gegn jn’í. Má jrar nefna grettistök uppi á hraunhólum og engan vott hlaupfarvega í heiðinni. Sennilegri er sú skýring, að dreilin sé jiunnur jökulruðningur og kemur ]>að allvel heim við rákakerfi, sem finnst í heiðinni. 162
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.