Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 38

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 38
I’etta eru líka fágaðar flúðir, oft slétt- ar klappir, stundum kúpt hvalbök, oftast með skýrum, misgrófum rákum. Höfuðstefna ráka á lægri stöðum í öxarfirði er NV—SA, en á hærri heið- um V—A. Einhlítar jökulrákir finnast allvíða á Stóravítishrauni í Keldu- hverfi, einkum austan og norðan til (sjá kort), t. d. hjá Hólunum 2—3 km sunnan Áss (N-S, NNV-SSA), suð- vestan Áss á barmi Ásbyrgis (NNV— SSA), á Eyjunni (NNV-SSA), í heið- inni 1—6 km í suður og suðvestur frá Tóvegg (NV—SA), milli Hæringsstaða og Tóveggjar og holtum við Tóveggj- artún (N—S), á holtum hjá Ávegg, 2 km norðan Tóveggjar (N—S) og á Svínadalsbrúnum 5—15 km suður í Ásheiði (NV-SA). Elestir eru þessir staðir utan við flóðasvæðin, en 2—3 á háurn hólmum inni á þeim. Innan urn jökulflúðirn- ar eru jafnframt órnáðir reipahrauns- flákar í meirihluta og liggja oft við hlið hinna með 25—100 m millibili án nokkurs hæðarmunar (t. d. hjá Tóvegg). Bæði suður og norður af Tóvegg er augljóst, að rákaflúðirn- ar laga sig á engan hátt eftir minni- háttar mishæðum í landslagi, heldur stefna Jrvert yfir 10—12 m háa hraun- hóla og hjá Ávegg yfir 20 m há holt. Þetta eru slípaðar og rákaðar flúðir, gjörólíkar klöppum í flóðfarvegunum. Nú skal minnst á þá vafastaði, þar sem Kristján taldi sig finna „straum- rákaðar klappir". 1 myndatextum með grein sinni gerir hann mun tveggja gerða af rákaflúðum þarna, annars vegar klappa með skýrum rák- 2. myncl. Straumgnúðar klappir á Botnsbrún Ásbyrgis (slæni birta íletur myndina). — Stream-eroded rocks in the Kviar channel to Asbyrgi (light conditions flatten the surface ). 164
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.