Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 39
3. mynd. Jökulflúð á Eyjunni í Ásbyrgi. — Glacial striate on the Eyjan Island in the Asbyrgi Canyon. urn, sem „eru í engu frábrugðnar jökulsorfnum klöppum" og „finnast óvíða kringum Ásbyrgi" og hins veg- ar „sléttheflaðra klappa með fremur grunnum og óskýrum rákum“ og eru „algengar kringum Ásbyrgi“. Hvort tveggja telur hann þó vera „straum- rákaðar klappir". Fyrrnefnda gerðin eru dæmigerðar jökulflúðir, eins og þær finnast ann- ars staðar í Ásheiði og víðar. Síðari gerðin finnst þarna á fáeinum stöð- um og alls staðar innan um einhlítar jökulflúðir, t. d. hjá áðurnefndum vörðuhól á Eyjunni, á NV-hluta Eyj- unnar og austurbarmi Ásbyrgis, þar sem mikill uppblástur er vegna sand- hauga og vatn hefur líka skolað um klappir. Slíkar flúðir eru mjög al- gengar uppi á Hólssandi, þar sem gnótt er jökulflúða og mikill upp- blástur. Er líiill vafi á, að jressar „óskýru rákaklappir" eru veðraðar jökulflúðir, enda hefur sandfok oft verið talsvert kringum Ásbyrgi og vatnsskvettur í flóðum. Vera má að það villi um fyrir Kristjáni, að allt í kring eru ummerki mikilla flóðham- fara, en auk þcss styðja jtæi’ prýði- lega við bakið á hugmynd hans um hamfarahlaup, sem gróf Ásbyrgi fyrir meira en 7100 árum. Rákaflúðalroltin á Eyjunni hafa lengstum staðið upp úr hinum ntiklu Jökulsárflóðum og tilheyra rákakerfi, sem einkum hefur varðveist utan flóðdalsins og er eldra en stórhlaupin. Jökulmenjar frá Hólkotsskeiði i Asheiði Bogamyndaðir jökulgarðar og ráka- klappir eru á Svínadalsbrúnum, 5—15 165
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.