Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 42

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 42
að Tóvegg, en í suðurbrekkunum upp frá þeim finnst ekkert sandlag, nema í Geitadal vestan Ásbyrgis, sent er mikil, forn flóðrás. í móunum er næfurþunnt moldarlag undir H4 og síðan sandlagið, 20—25 cm Jtykkt, og liggur víða á móhellu. Sandurinn er hvarvetna eins: svartur, ólagskiptur grófsandur. Sandurinn er skýrt af- markaður í jarðvegi og moldarlagið ofan á, að frádreginni H4-öskunni, um 8—10 cm þykkt upp í efra sand- lagið, sem markar annað stórflóð. Um miðja austurbrún Ásbyrgis eru líka mikil sandlög undir H4, sums staðar í smáhaugum. Afstaða ösku- lagsins til sandsins er hin sama og í móunum, ýmist liggur askan á berum sanclinum eða þunnt moldarlag í milli (snið I). Hér hefur legið mikill grófsandur, lítt eða ekki gróinn, Jreg- ar H4-askan féll fyrir 4500 árum. Jarðvegssnið hér eru ])ó ruglingslegri en í móunum, en skýrast við sarnan- burð annars staðar. Utar á austur- brún Byrgisins er lítinn vott að finna um þetta sandlag, en þykk mokl und- ir H4, sums staðar með votti af H5. Ástæða Jreirrar óreglu, senr Jrarna finnst, er sú, að hlaupið hefur rnest farið í vesturgljúfrið og farvegi fyrir vestan Jrað, en kvíslótt vatn á barma austurgilsins. Gljúfrin í Ásbyrgi hafa Jrá verið aðskilin, botn auslurgilsins Jjó verið kominn nokkuð suður á við, en til hliðar við ldaupfarveginn úr Kvxum. Niður undir bæjum á Söndunum (Skógum og Ærlækjarseli) finnast all- víða stórar torfur með hliðstæðri lag- skiptingu, nema hinn ólagskipti gióf- sandur er þar víða mjög Jxykkur (snið V)- Ekki er önnur skýring líkiegri en Jxessi grófsandslög í jarðvegi, jafnvel smáhaugar, í nánd Ásbyrgis og ann- arra flóðfarvega, með svo ákveðinni afstöðu til Jxekkts öskulags, stafi frá öðru en stórhlaupi niður Jökulsárdal. Utan við l'lóðasvæðin er ekki slík sandlög að finna í jörð frá jxessu tíma- bili (sjá t. d. snið VI—VII, 4. mynd). Oddur Sigurðsson (1975) minnist á uppblásturstímabil á Norðurfjöllum suðvestan Selfoss, senr lauk fyrir u. ]). b. 4000 árum. Vantar Jrar H4 og eldri jarðveg á köflum. Ymsar ástæður geta verið fyrir uppblæstri á Jressu þurra hálendi á þeim tíma, Jr. á m. óvenju- nrikill sandburður á breiðum aurum Jökulsárdalsins upp frá Selfossi. Hlaup Jretta virðist hafa verið í sand- ríkara lagi. Ýnris rök hníga að Jrví, að Lands- gljúfur lrafi verið aðalfarvegur Jökuls- ár hér neðra á þessunr tíma. Þau liggja um lægra land og ennjrá er óbrotið hraunhaft í Kvíafarvegi. Hlaupið hefur ]>ví klofnað og önnur álnran farið niður um Ásbyrgi. Þykkt nroldarlagsins milli H4-ösku og sands er algengust 2—4 cm. Hlaup- ið hefur Jrví orðið ekki alllöngu fyrir Jretta nrikla öskugos. Sé meðal- Jrykktin áætluð 3 cnr og gert ráð fyrir nokkuð lrraðfara jarðvegsjrykknun vegna sandfoks, hefði hlaupið átt að verða s. s. 100 árunr fyrir gosið. Þetta er Jró lauslegur reikningur, en ekki sýnist fjarri lagi að áætla, að hlaupið hafi farið ofan fyrir 4600—4800 árum. Niðurstaða verður þá Jressi: Stórhlaup fór að öllum líkindum niður Jökuls- árdal fyrir ca. 4600 árum, yfirfyllti farvegina og hljóp einnig niður Geitadal (skógivaxnar dalskorur vest- 168

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.