Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1978, Qupperneq 44

Náttúrufræðingurinn - 1978, Qupperneq 44
an Ásbyrgis) og flæddi um móana vestur undir Tóvegg. Drög Geitadals liggja upp í heiðar- brúnina og ná nú nærri saman við Ásbyrgisbotn. Mikið flóð i síðara stór- lilaupi hljóp einnig niður Geitadal (sjá síðar), en rnjög óverulegt í síð- asta risahlaupi fyrir u. jt. b. 2000 ár- um. Þá hafa Kvíafarvegur og Ásbyrgis- gljúfur verið mjög svo grafin. Hamfarahlaup í Jökulsárdal fyrir um 3000 árum Þykkt efra sandlag er í fyrrnefnd- um móum og kemur víðar fram á gljúfrasvæðinu í ýmsum gerðum, Jarð- vegssnið I, IV og VIII—XVI (4. mynd) sýna jarðveg á allmörgum stöðum í útjöðrum þessarar fornu hlauprásar. Sameiginlegt sniðunum er óeðlilega þunnur jarðvegur og neðst í þeim öllum öskulagið H3 (2900 ára, C14- ár). Snið sem þessi finnast eingöngu á stöðum, sem komist hafa undan hamfarahlaupinu um 1000 árum síð- ar. Veldur jrví sjálfsagt stækkun allra gljúfra og farvega í jressu hlaupi, jrannig að meira flóðvatn rúmaðist í þeim í síðara hlaupi (sjá t. d. Kvía- farveg, 5. niynd). Snið VIII er mælt á stalli í Rauf- um í Áshöfða, við mynni Lands- gljúfra. Raufar eru jmrrt giljaland í höfðanum allt að 70 m yfir árborði, mjög straumplægðar eftir forn stór- hlaup, og vantar jrar yfirleitt ljósu öskulögin. Þó hef ég fundið H3 á tveimur köstum milli giljanna, milli- Iiðalaust á sandi. Sniðið er í góðu samræmi við önnur snið í Jjessari flóð- rás. Á austurbarmi Ásbyrgis eru menj- ar um hlaupið um 5 cm j^ykkt sand- lag um miðja brúnina (snið I). Á vesturbrún Ásbyrgis, í Geitadal og móunum vestur af er gnótt menja. Hlaupið hefur rækilega þvegið klapp- ir á 100—300 m breiðum stalli á endi- langri vesturbrúninni (snið IX), plægt jarðveg af stóru svæði í Geitadal (snið XI) og eftirlátið jrykkt sandlag (20— 30 crn) í áðurnefndum móum (snið IV og XII). Snið X er úr Sandbarði, sandhólaröðli, sem liggur frá Ásbyrgis- botni vestanmegin, eins og garður suður með Kvíafarvegi. Hann varð til úr grófum flóðsandi skömmu áður en H3 féll, og trúlegt að melgresi hafi upphaflega safnað sandinum sarnan í hnubba. Eftir seinna stórhlaup bætt- ist enn sandur í röðulinn. Mjórri flóð- áll vestan Sandbarðs fylgir dalsigi nið- ur í Geitadal, svo hólarnir eru á fornri eyri. Suður í Gljúfrum er gnótt menja um Joetta hlaup. Snið XIII er úr Stekkjarsundi, fornum aurfarvegi á Mosum, háa hnullungahjallanum gegnt Svínadal. H3 er þar neðarlega í allþykku mósniði, svo hjallinn er eldri. Svipað snið finnst stopult norð- ar. Snið XIV og XV eru úr um 400 m löngum, grónum sandhrygg, N—S, á hnullungahjallanum sem liggur ofan á Réttarbjargi í Forvöðum (6. mynd). Sandhryggurinn er elclri en H3 og myndaður á eyri. Hnullungahjallinn undir (6. mynd) er einn slíkra, sem talið var að myndast hefði úr flóðseti hamfarahlaupsins fyrir 2500 árum (Haukur Tómasson, 1973, bls. 24—20). Hjallinn er þó eldri. Jafnaldrar hans eru m. a. efri hjallinn í Ytrisveig inn- ar í dalnum, hærri hjallinn í Hólma- tungum, Mosar gegnt Svínadal, hjalla- 170
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.