Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1978, Qupperneq 46

Náttúrufræðingurinn - 1978, Qupperneq 46
að hlaupið sem lilóð hjallana ofan á ógrafið hraunið hafi náð rennsli um 400 þús. m3/sek. (Tómasson, 1973). í Ásbyrgi hljóp hlaupið mest í vesturgljúfrið og vesturbarma Jress og voldugur flaumur niður Geitadal. Hefur lögun Kvíafarvegs og Ásbyrgis- gljúfra ráðið Jjcssu og aðalgljúfrið verið vesturgljúfrið, beint við flóð- farveginum. Straumhart kvíslavatn hefur ]jó flæmst um rimann milli austurgilsins og Ástjarnar, austurgilið að líkindum verið þröngt, en samt nokkuð langt. Ummerki síðasta hlaupsins sýna, að þegar |>að hljóp ofan var botn austurgljúfursins á móts við Eyjaroddann eða litlu sunnar. Hlaupið fór að sjálfsögðu einnig í Landsgljúfur, sbr. ummerkin í Rauf- um (snið VIII). Farvegur hlaupsins í Kvíafarvegi er a. m. k. 300 m breið- ari en síðasta stórhlaups og breiddist meira til vesturs og norðurs frá Lands- gljúfrum sunnarlega (sjá kort). Snið sýna, að Ijósa H3-askan hefur víðast livar fallið á lítt gróið flóðset- ið. Má af Jjví marka að flóðsetið sé aðeins lítið eitt eldra en askan. Verð- ur ekki farið nær um aldur hlaupsins að svo stöddu, og hefur Jjað farið niður Jökulsá fyrir á að giska 3000 árum. Harnfarahlaup í Jökulsárdal fyrir um 2000 árum Fyrir um 2000 árum fór geysistórt hlaup niður Jökulsá. Skolaði Jjað að- eins yfir suma hæstu hjalla í Forvöð- um og á Svínadal og klofnaði sem fyrri stórhlaup norðan Hljóðakletta í tvær meginálmur. Ofan við mynni Landsgljúfra flæmdist flóðið yfir rúm- lega 2 km breitt svæði og svipað ofan við Ásbyrgisbotn, með smáhólmum (sbr. t. d. snið XIX). Rás hlaupsins markast af grjótum og Jjunnum jarðvegi meðfram Jök- ulsá, Jjar sem ekkert Ijósu Heklulag- anna finnst (sjá snið XVII—XXV). í höfuðdráttum fór hlaupið í far hlaupsins um 1000 árum áður og [jurrkaði út mörg ummerki Jjess, nema Jjar sem fyrra hlaupið fór hærra í brekkur, t. d. í Forvöðum, eða breiddi meira úr sér, t. d. í Kviafarvegi og suðvestan Meiðavalla. Aðalrás hlaups- ins er milli sveigskorinna strandlína á háu melhjöllunum frá fyrra hlaupi frannni í gljúfrum. Lænur og gusur hafa Jjó víða skolast yfir þá. Hlaupið komst ekki að neinu ráði vestur fyrir Ásbyrgisgljúfur og Meiðavelli, aðeins skvettur upp á vesturbrún gljúfr- anna og niður Geitadal (snið XXIII). Jarðvegur í Jjeim flóðrásum er aðal- lega frá hlaupinu 1000 árum áður (snið IX, XI-XII, sbr. Jjó snið XXIII). Stafar Jjað bersýnilega af dýpkun Kvíafarvegs og víkkun og lengingu Ásbyrgis í fyrri hlaupum. Sem fyrri hlaup sló Jjað úr sér austur á bóginn, Jjegar Jjað nálgaðist Ás- byrgisbotn, og austurjaðar flóðsins safnaðist niður í stórt gil, sem verið hefur þar sem nú er austurgljúfrið. Flóðmörkin eru mjög skörp upp af austurgljúfrinu og teygjast í örmjórri, sveigskorinni totu út eftir austur- barmi gljúfursins til móts við Eyjar- oddann (5. mynd). Þar sem hlaup- vatnið safnaðist niður í eystra gilið hóf Jjað stórkostlegan fossgröft, sem lyktaði með því, að Jjað gróf víða livilft ASA í hamravegginn og gróf jafnframt í sundur skilvegginn milli eystra gilsins og gamla vesturgljúfurs- 172
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.