Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1978, Qupperneq 50

Náttúrufræðingurinn - 1978, Qupperneq 50
um, sem hlaupið hefur unnið nálægt gljúframynnunum báðum. Er það svipað og menn ætla stærstu Kötlu- hlaup verða á Mýrdalssandi, sem líka er byggt á ágiskunum. Það er engum efa bundið að tvö þessi síðustu Jökuls- árhlaup voru risavaxin, flóðalda í síð- asta hlaupinu þó líklega mest. Virðast risahlaupin hafa farið stækkandi fram eftir öldum. Punktar um myndun Ásbyrgis og Forvaðadalsins 1 höfuðdráttum hefur verið rakið, hvernig Ásbyrgi er til orðið, og skal nú minnst á nokkur önnur atriði til viðbótar. Líklega hafa fyrstu drög Ás- byrgis grafist af vatni þegar í ísaldar- lok. Mikið straumvatn, þ. á m. senni- lega hlaup, hefur runnið norður Kvia- farveg, áður en Hljóðaklettahraun stíflaði hann. Að stofni til er hann forn. Síðan grófst Ásbyrgi í stórhlaup- um, stig af stigi. Ytarlegar athuganir kringum Ás- byrgi mæla gegn kenningu Krist- jáns Sæmundssonar, að Ásbyrgi hafi grafist í hamfarahlaupi skömmu eftir ísaldarlok. Það útilokar þó ekki, að jökulhlaup, jafnvel fleiri en eitt, hafi farið þar niður á þeim tímum. Ás- tjörn hjá Ási hefur lieldur ekki graf- ist í hamfarahlaupi Kristjáns, svo sem Haukur getur sér til. Hún er i bein- um tengslum við Landsgljúfur um Ásgil, fornan hlaupfarveg. Stutt gæti það hamfarahlaupskenn- ingu Kristjáns, að hinir tígulegu sveig- ar í hlíðum Forvaðadalsins væru lík- ari bugðum eftir voldugt straumvatn en rofi daljökuls, en svo þarf ekki að vera. Ljósmyndir af skriðjöklum í þröngum dölum sýna, að far þeirra er oft bugðótt. Innsti hluti dalsins er þó nokkuð sérkennileg smíð. Gafl dalsins er brattur og misjöfn hæð hraunleifa sýnir, að bratti mikill hef- ur verið í dalgaflinum, þegar hraun- flóðið frá Randarhólum steyptist þar ofan (fossgröftur?). Það mælir þó einnig gegn tilgátu Kristjáns um gljúfrið i Forvaðadal, að jökulvatna- setið undir Réttarbjargi er allgreini- lega ofanáliggjandi lag í dalnum og gengur ekki inn á milli b:rgiaga í hlíðinni, að jtví er best verður séð. Vesturgljúfrið var liöfuðgljúfrið í Ásbyrgi þar til í síðasta stórhlaupi. Eystra gljúfrið sameinaðist hinu í j)essum volduga hamrasal, þegar hlaupvatnið rauf bergvegginn milli þeirra. Tveir botnar eru í Ásbyrgi, ytri og innri, sinn í hvorri gljúfur- álmu, fosshylur í báðum og hvöss klettanöf á milli, beint gegn Eyjar- oddanum. Hvort tveggja hið síðast nefnda er leifar bergrimans, sem forð- um aðskildi gljúfrin. Jarðskjálftasprungur hafa átt óbein- an ])átt í myndun Ásbyrgis. Um jjess- ar slóðir eru víða dreifðar sprungu- syrpur og hefur hlaupvatn Jökulsár komist í sumar, en jtær svo opnast aftur, sem sýnir rnargar hræringar á sömu sprungum. Sprungur hjá Meiða- völlum liggja skáhallt á Ásbyrgisbrún. Misgengi er um austurgljúfrið. Mis- gengi er um Ástjörn og sprungusyrpa um Landsgljúframynni. Farvegur Jökulsár norðan Selfoss stjórnast all- ur meira og minna af tektóniskum fyrirbærum. Hæð Eyjuhamarsins er um 50 m syðst, aflíðandi niður í tæpa 10 m nyrst, veggbratt standberg. Á báðum Eyjubrúnum eru miklar rastir úr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.