Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 56

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 56
3. mynd. Gjallarhnoðri, Kellia pumila (Wood). Yfirborð vinstri skeljar og hjaraumbúnað- ur hægri og vinstri skeljar. Kellia pumila (S. Wood) Gjallarhnoðri Gjallarhnoðri telst til Törguskelja- ættar (Kelliidae) og eru skeljarnar ílangar, töluvert uppblásnar, áber- andi ójafnhliða, sléttar og gljáandi, fyrirferðarmiklar framan til, ávalar til beggja enda. Ein lítil griptönn í hægri skel og hliðartennur að framan og aftan í hvorri skel. Hjörin með liolrúmi. Tegund þessi hefur fundist á all- mörgum stöðum hér við land. Fundist hafa 12 eintök á 66°05' N, 12°21' V, 7. 2. 1975, dýpi 300-320 m: 3 eintök fundin á 64°55' N, 11°40' V, 8. 2. 1975. Dýpi 350 m. 2 eintök fundin á 63°38' N, 37°27' V, 25. 6. 1975. Dýpi 215-225 m. 3 eintök fundin á 66°41' N, 24°53' N, 1. 7. 1975. Dýpi 480 m. 2 eintök fundin á 63°48' N, 26°34' V, 4. 7. 1975. Dýpi 580-640 m. 2 eintök fengin af Reykjaneshrygg, 1. 7. 1975. Dýpi 800 m. Stærstu eintökin mældust: Hæð 2.3 mm, breidd 2.2 mm, en þau minnstu: Hæð 1.1 mrn, breidd 0.9 mm. Utan íslands hefur gjallarhnoðrinn fundist á nokkrum stöðum við Aust- ur-Grænland. Philine loveni (Malm.) Ranalaufa Ranalaufa telst til laufuættarinnar (Philinidae) og ættkvíslarinnar Phil- ine. Skelin er hálfgagnsæ og vindingar 3, en vindingarnir dyljast undir totu, sem teygir sig yfir hyrnuna á vinstri helft skeljarinnar. Munninn víður og útflattur. Yfirborðið með grófgerðu keðjumynstri. Munnarendur ótennt- ar. Eitt lifandi ranalaufueintak fékkst úr ýsumaga 20. febr. 1968 úti fyrir Vestmannaeyjum á 100—130 m dýpi. Stærð: Lengd skeljarinnar 6 mm, breidd 2.9 mm. Annað óskaddað ein- tak er til frá íslandi, en fundarstaður jtess er óþekktur. 182
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.