Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1978, Qupperneq 59

Náttúrufræðingurinn - 1978, Qupperneq 59
urkastast frá lögum inni í ísnum og frá botni og berast upp á yfirborð jökulsins á ný. Tækið mælir tímann, sem bylgja berst niður um ísinn og lil baka, og þar sem hraði hennar er Jjekktur má finna dýpi niður á botn jökulsins og lög inni í honum. Fram á miðjan síðasta áratug var Jtykkt jökla eingöngu mæld með jarð- sveiflumælingum og Jtyngdarmæling- um. Með jarðsveiflu- eða hljóðbylgju- mælingum fæst aðeins dýpi jökuls á einstökum mælistöðum og mæling- arnar eru tímafrekar, þar sem grafa Jtarf og sprengja dynamit við hvern mælistað. Með Jayngdarmælingum, hins vegar, fæst meðaldýpi umhverfis mælistað, og með Jjeini var oft brúað bil milli mælistaða með hljóðbylgj- um. ÞRÓUN ÍSSJÁR Fyrir rúmum áratug hófu starfs- hópar við Scott Heimskautarann- sóknastöðina í Cambridge í Englandi og við Tækniháskóla Danmerkur að smíða og prófa tæki, sem senda út- varpsbylgjur gegnum jökulís og skrá endurkast þeirra frá botni jökulsins. (Bailey, Evans and Robin 1964; Gud- mandsen 1969; Evans and Smith 1969). Árangur af Jtessu starfi varð rnikill, og brátt kornu Jtykktarmæling- ar með rafsegulbylgjum í stað hinna eldri mæliaðferða á gaddjöklum Grænlands og á Suðurskautslandinu. Notaðir voru rafpúlsar með 60 MHz tíðni, tækin borin í flugvélum og Jjykkt jökulsins skráð samfellt. Hins vegar tókst ekki að beita Jtessari tækni á Jríðjöklum. Var talið að orsök Jress væri sú, að styrkur rafsegulbylgjunn- ar drukknaði í leysingarvatni jökuls- ins. Virtist flestum að auka Joyrfti styrk og tíðni rafpúlsanna og beina þröngum geisla niður í jökulinn, en illa gekk að túlka niðurstöður til- rauna, sem gerðar voru (Goodman 1970; Smith and Evans 1972). Sumar- ið 1974 tókst J)ó starfsmönnum við Jarðfræðastofnun Bandaríkjanna og Stanford rannsóknastöðina að fá fram greinilegt endurkast frá botni Jríð- jökuls með tæki, sem sendi út bylgj- ur með 5 MHz tíðni, 60 m bylgju- lengd í ís. (Watts, England, Vickers and Meier 1975). Þar með var ljóst, að deyfing rafbylgjunnar í leysingar- vatni jökuls kæmi ekki í veg fyrir að mæla mætti Jjykkt Jtíðjiikla með raf- segulbylgjum. Orsök erfiðleikanna hafði verið sú, að bylgjurnar endur- köstuðust óreglulega frá vatnstaum- um á leið niður í jökulísinn. Hið óreglulega endurkast bylgnanna reyndist vera í öfugu hlutfalli við bylgjulengd í fjórða veldi. Þegar bylgjulengd rafpúlsins verður lengri en 40—60 metrar dregur svo úr hinu óreglulega endurkasti innan úr jökl- inum, að greinilegt endurkast fæst frá botni hans. Veturinn 1975—76 varð að sam- komulagi, að Raunvlsindastofnun Háskólans og verkfræðideild háskól- ans í Cambridge í Englandi hefðu samvinnu sumarið 1976 um tilraun til Jtykktarmælinga á Vatnajökli með rafsegulbylgjum. Tilraunatæki var smíðað í Cambridge, en Raunvísinda- stofnun og Jöklarannsóknafélagið skipulögðu og kostuðu leiðangur á Vatnajökul með styrk frá Vísinda- sjóði. Árangur af Jieirri samvinnu varð góður, tækið reyndist vel, en 185
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.