Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 76

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 76
og Austurlandi. Á 8 veðurstöðvum mæld- ist svo til engin úrkoma og víða var hún 1—5 mm. Maí er oft ntjög þurr á þessum slóðum en jafnúrkomulítið hefur þó ekki orðið á svo stóru svæði síðan 1931. Á Vestur- og Suðvesturlandi varð úrkoma nálægt meðallagi. Júní, júlí og ágúst voru heldur kaldari en í meðalári á landinu 1 heild. ICaldast var að tiltölu á Suðvesturlandi í júní en mildast í júlí norðantil á landinu. í júní og júlí rigndi meira en í meðalári nema í innsveitum norðaustanlands. Mikið úrfelli var sunnanlands 21.—22. júní og var þá sólarhringsúrkoman í íra- fossi 102 ntm. í Reykjavík mældist úr- koman 31 mm frá 28. kl. 09 til jafnlengd- ar þ. 29., og er það mesta sólarhrings- úrkoma þar í júní frá upphali mælinga. 1 byrjun júlí gerði síðan stórrigningu á Austfjörðum og með ströndum allt til Ör- æfajökuls. í Neskaupstað var sólarhrings- úrkoma að morgni 3. júlí 186 mm og 100 mm mældust á Kvískerjum þ. 4. Sólskins- stundir voru færri en í meðalári Iræði í Reykjavík og á Akureyri í júní og júlí en í ágúst voru þær fleiri en venja er til á báðum stöðvunum. Urkoma var einnig innan við meðallag í þeim mánuði, nema á Suðausturlandi, en jtar var stórrigning þ. 10,—11. og mældist sólarhringsúrkoma á Kvískerjum 190 mm. Sæmileg heyskap- artíð var um allt land og heyskap lauk víðast i mánuðinum. Fyrsta djúpa lægðin á haustinu kom 27. ágúst og olli hvass- viðri og mikilli úrkomu um allt land. I september var svalt en frernur stillt veður, hitinn var um 1° undir meðallagi. Urkoma var minni en venja er til nema sums staðar vestan til á landinu. Fyrstu 10 daga október var kalt, en síðan lengst af hlýtt fram til mánaðar- móta, en nóvember varð mjög kaldur þar til í síðustu vikunni. í jreim mánuði varð hitinn um 3° undir meðallagi, en í októ- ber var heldur hlýrra en 1 meðalári sunn- anlands, en norðanlands var hitinn undir meðallagi. Gott haustveður var fram til 11. nóv. en þá gerði norðan hvassviðri með slyddu og snjókomu norðan og aust- an til á landinu og eftir það var tíð rysjótt. Urkoma var mjög ntikil norðan- lands og austan í október en annars var úrkomulítið [ressa tvo mánuði. Desember liefur einkennst af mjög tíð- um sveiflum milli frosts og þíðu. Mjög hlýtt var fyrstu vikuna, hiti komst upp í 9—10° en þ. 18. og 19. var víða meira en 20° frost. I>. 14. gerði afspyrnu sunnan veður við suðurströndina, vindur komst í 119 hnúta í Vestmannaeyjum í snöggri hviðu, og er það mesta vindhviða sem mælst hefur á landiuu. í heild verður árið um 14° kaldara en meðaltal áranna 1931—1960, en um meðal- lag sé miðað við árin eftir 1960. Úrkoma verður lalsvert innan við meðallag eða um þj af meðalúrkomu. Addti Bára Sigfúsdóttir. Nýtt rit um viðarfræði Haraldur Ágústsson, kennari, hefur gef- ið út fjölritað hefti um viðarskaðvalda, sem ætlað er til nota við kennslu í viðar- lræði við Iðnskólann í Reykjavík. í þessu hefti gerir höfundur grein tyrir helstu skaðvöldum í smfðaviði, hinum ýmsu sveppa- og dýrategundum, sem máli skipta. Fjallað er um viðarskaðvalda í sjó og loks um ráðstafanir gegn viðarskemmd- um. Haraldur hefur áður tekið saman rit um viðarfræði og nefnast þau: Heiti úr viðarfræði (1968), Heili úr viðarlíffræði (1970), 25 viðarlýsingar (1973), Viðarein- kenni (1973) og Ýmislegt úr viðarfræði (1977). 202
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.