Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 40

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 40
Ritfregnir SEIGJA JARÐAR UNDIR ÍSLANDI; SAMANBURÐUR LÍKANREIKNINGA VIÐ JARÐFRÆÐILEG GÖGN Freysteinn Sigmundsson Háskólaútgáfan 1990 Fyrstur til að ljúka meistaragráðu (MS- prófí) við Raunvísindadeild Háskóla Islands skv. nýjum reglum deildarinnar um fram- haldsnám varð Freysteinn Sigmundsson jarð- eðlisfræðingur. Prófritgerð hans kom út hjá Háskólaútgáfunni árið 1990 og nefnist Seigja jarðar undir íslandi; samanburður líkanreikn- inga við jarðfræðileg gögn (121 bls.). Með ýmsum jarðfræðilegum athugunum er hægt að fara nærri um það hve hratt land reis þegar fargi ísaldarjöklanna létti allskyndilega fyrir um 10.000 árunr. Freysteinn nýtir þessi gögn til að reikna út seigju jarðmöttulsins undir Islandi og virðist hún vera 1019 Pa s (Pascal-sekúndur). Út frá sambærilegum mæl- ingum hafa menn áætlað að seigja möttuls undir Skandinavíu sé 10 til 100 sinnurn meiri en undir Islandi. í ljós kemur að vegna hinnar tiltölulega litlu seigju svarar yfírborð landsins álagsbreytingum mjög hratt. Þannig hefur rýmun Vatnajökuls á þessari öld valdið um 1 metra landrisi við jökuljaðarinn. A sama hátt sígur yfírborð landsins undir nýrunnu hrauni. Freysteinn bendir á að með endurteknum landmælingum með gervitunglum (GPS-mæl- ingum) kringum jökla mætti fá enn haldbetri vitneskju um seigju jarðar og þykkt jarð- skorpunnar. Bókin fæst hjá Bóksölu stúdenta. Sigurður Steinþórsson SKAFTÁRELDAR 1783-1783. GJÓSKAN OG FRAMVINDA GOSSINS Þorvaldur Þórðarson Háskólaútgáfan 1991 Fyrir fáum ámm samþykkti jarð- og land- fræðiskor Raunvísindadeildar HI að leitast við að gefa út þær prófritgerðir nemenda sem af- bragðsgóðar þællu. I samræmi við það kom út á fyrra ári hjá Háskólaútgáfunni 4. árs ritgerð í jarðfræði eftir Þorvald Þórðarson, Skaft- áreldar 1783-1785. Gjóskan og framvinda gossins (187 bls.). Þorvaldur ber niðurstöður gjóskulagarann- sókna kringum Skaftáreldagíga saman við ritaðar samti'maheimildir um eldana. Gos- sprunga Skaftárelda er samsett úr 10 stuttum (2-5 km) spmngum sem liggja skástígt miðað við heildarsprunguna. Þorvaldur sýnir fram á að sprungur þessar opnuðust hver af annarri frá vestri til austurs, líkt og rennilás. Skaftár- eldar hófust 8. júní 1783 þegar vestasta sprungan opnaðist með jarðskjálftum og gjóskufalli, en síðan tók við hraunrennsli úr sprungunni. Næsta sprunga austan við opnað- ist um mánaðamótin júní/júlí 1783, sömu- leiðis með skjálftum og gjóskufalli, en síðan hraunrennsli, og þannig koll af kolli uns meginsprungan var orðin 27 km löng. Færð eru að því rök að Grímsvöln hafí gosið sam- tímis Skaftáreldasprungunni þau réttu tvö ár sem umbrotin vöruðu, en sfðast sást til elda í Grímsvötnum 26. maí 1785. Grímsvötn og Lakagígar tilheyra þannig sennilega sama eld- stöðvakerfí. Ritgerðinni fylgja miklir viðaukar þar sem safnað hefur verið saman og raðað á aðgengi- legan hátt tilvitnunum í heimildir um skjálfta- virkni, gjóskufall, hraunrennsli, eldsupptök, áttaskyn manna í eldsveitunum og vindáttir á gostímanum. Bókin fæst hjá Bóksölu stúdenta. Sigurður Steinþórsson Náttúrufræðingurinn 62 (1-2), bls. 34,1993. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.