Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 65

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 65
dagur vika mánuður ár 11. Mynd. Dæmi um hitabreytingar á yfirborði jarðar af völdum áreksturs loftsteins eða halastjörnu af þeirri stærð sem líklegt er að hafi orðið á mörkum krítar- og tertíertímabilanna. Hitaferillinn er meðalyfirborðshiti fyrir jörðina alla. skeljum og kalkseti að mikil hitasveifla varð við mörkin, þar sem fyrst kólnar snögglega en síðan fylgir mildari tíð (12. mynd). í öðru lagi sýna steingervingar plantna og einnig dreifing plöntutegunda, um og rétt eftir mörk krítar og tertíers, snögga en marktæka kólnun (Spicer 1989). Þau efni sem berast upp í lofthjúpinn falla þó aftur til jarðar fyrr eða síðar. í þessu tilfelli er um tvennt að ræða, sýruregn eða skolun brennisteinssýru- úðans úr heiðhvolfinu og ef til vill alkalískt regn þegar brennt kalk eða kalsíum frá uppgufun gifsins fellur aftur til jarðar. Áhrif þessa regns voru senni- lega veruleg, þar sem um mikið magn af úða og sýru var að ræða. Tölur okkar um útgufun af brennisteinsgasi við árekstur- inn í Yukatán benda til þess að um 1016 til 1017 mól af brennisteinssýru ættu að falla til jarðar. Þetta er nægilegt magn til að lækka sýrustig (pH) í yfirborðslagi hafsins (niður á 70 m dýpi) um meira en eitt stig. Tilraunir sýna að flestar lífverur í yfirborðslagi sjávar þola lækkun sýrustigs um aðeins 1/4 til 1/2 stig, áður en sjórinn verður of súr og þær deyja út. Er þetta ef til vill skýringin á gjöreyðingu götunga og annarra svifdýra sem lifðu í yfirborðslagi sjávar við lok krítar- tímabilsins? Helsti lærdómur sem draga má af rann- sóknum okkar á glerinu frá Haítí er að 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.