Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 37
10. mynd. Kvíárjökull 1990. Til hægri á jöklinum er hár hryggur. Hann er að mestu leyti úr ís sem bráðnað hei'ur minna en jökullinn í kring vegna aurs sem kominn er frá Markkletti. Hann sést á milli Vatnafjalla og Staðarfjalls. Debrís cone on Kvíárjökull 1990, produced by rockfall from the precipitous mountainside on the east side (right ofphoto) ofthe glacier. Ljósm. photo Sigurður Bjömsson. eftir öldinni voru menn á lífi sem mundu eftir því þegar Hnappvellingar hleyptu fé, sem þeir höfðu rekið í rétt til rúnings, á Kvíármýri út vegna þess að jakar voru farnir að hrynja fram af Kvíármýrar- kambi. Þeir höfðu ekki skrifað hjá sér hvaða ár þetta var en töldu að það hafi verið 1887. A þeim árum og til þessa dags mátti oft sjá aurkeilur á Kvíárjökli og einnig stóra hryggi, eins og á 10. mynd, sem myndast höfðu vegna þess að skriður höfðu losnað úr fjalli og borist með jöklinum. Þetta fyrirbæri gæti hafa verið sérlega áberandi eftir gosið 1727. Þó Kvíá hafi oftast verið að mestum hluta í Eystri-Kvíá frá því um 1700 og fram á fjórða tug þessarar aldar var hún stundum svo að segja öll í Vestari-Kvíá. Svo var það 1794 þegar Sveinn Pálsson fór yfir hana, en árið áður hafði verið meira vatn í þeirri eystri. Á þessari öld hefur Kvíárjökull rýmað mjög, styst á annan kfiómetra og lækkað að sama skapi. ÞAKKIR Páll Imsland jarðfræðingur hefur búið grein mína til prentunar og bætt hana með viðaukum. Einnig hefur hann teiknað þau kort sem greininni fylgja. Fyrir þetta færi ég honum alúðarþökk. HEIMILDIR Eggert Ólafsson (um 1770). Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar um ferðir þeirra á íslandi árin 1752-1757. 1. og 2. bindi. Steindór Steindórsson frá Hlöðum þýddi. Isafoldarprentsmiðja hf. Reykjavík, 1943. 434 og 317 bls. Haraldur Sigurðsson 1982. Útbreiðsla 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.