Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 59

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 59
5. mynd. í Belokhéraði á Haítí finnst um 50 til 100 cm þykkt glerkúlulag á mörkum krítar- og tertíertímabilanna. Setlögin hér mynda fellingar en gula lagið á myndinni, bak við asnann, er glerlagið. Ljósm. Haraldur Sigurðsson. millimetra stærð lil jarðar innan 200 km frá upptökum, jat'nvel í stærsta gosi jarðar, Toba-gosinu á Súmötru fyrir 75 þúsund árum. Dreifing glerkúlnanna er greinilega háð öðrum kröftum og sennilega eru „ballistic trajectories“, eða skotbrautir, aðalþátturinn. Almennt er talið að bráðin sem slettist upp úr loftsteinagíg sé háð mjög sterkum kröftum sem varpa dropum á skotbrautir á um 5 til 10 krn hraða á sekúndu. Sumar kúlurnar nálgast því hraða sem nægir til að sleppa út úr þyngdarsviði jarðar (11 km/sek) og fljúga því út í geiminn. Flestar eru þær þó á skotbrautum í efri hluta gufuhvolfsins, þar sem viðnám er lítið eða ekkert, og stjómast því braut þeirra af skothorninu og svo aðdráttarafli jarðar. Með því móti geta allstórar kúlur borist þúsundir kflómetra áður en þær lenda. Miðeiningin í glerlaginu á Haítí er mjög merkileg, þar sem glerkúlurnar eru hér stærri og blandaðar seti. En lagið hefur víxllaga lagskiptingu og inniheldur einnig mola af kalkseti. Okkur þykir sennilegast að þetta lag sé set eftir eðjustraum, eða „turbidity cuiTent“, sem ef til vill hefur komið langleiðina frá upptökum glersins, það er að segja frá gígbarminum í um 800 til 1000 km fjarlægð. Þetta er í samræmi við kenningar um eins konar gjóskuflóö frá gígum af þessu tagi. FREKARI MÆLINGAR Aður en við fórum til Haítí höfðum við fengið ýmsar upplýsingar um uppruna og eðli glersins. Til dæmis höiðu bræðslu- tilraunirnar sýnt að uppleysanleiki brennisteins í gula glerinu er mjög háður hita og gátum við beitt þeirri þekkingu til að ákvarða storknunarhita glersins frá Haítí, sem reyndist rúmlega 1300°C, eða 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.