Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 42
var þörf á nema tveimur orðum. í verkum nokkurra manna má sjá að þeir reyndu af fremsta megni að sporna við löngum nöfnum. I því sambandi má geta bræðr- anna Jean Bauhin (1541-1631) og Gasp- ard Bauhin (1560-1624), Joseph Pitton de Toumefort (1656-1708) og John Ray (1628-1705). Meðal annars hefur því verið fram haldið að þessir menn, einkum hinn síðast nefndi, hafi lagt grunninn að tvínafnakerfinu. Að vísu fær þetta hvergi staðist ef það skilyrði er sett að tegundar- nafnið sé undantekningalaust ættkvíslar- heiti og viðumafn. Geta má þess einnig að á öðrum og þriðja áratug þessarar aldar héldu sumir dýrafræðingar því fram að tvínöfnin væru nöfn á flokkunareining- um á þá leið, að fyrra nafnið væri ætt- kvíslin en hið síðara tegundin. Spunnust um þetta talsverðar deilur og urðu margir til þess að mótmæla þessum skilningi (sjá m.a. Poche, 1927 í Entomologische Zeit- schrift nr. 41). Tvínafnakerfi Linnés hlaut fljótt al- menna viðurkenningu meðal grasa- og dýrafræðinga. Fljótlega fóru einstakir menn að leggja til ýmsar breytingar og síðar var farið að fjalla um tvínafnakerfið á alþjóðaþingum. Dýrafræðingar urðu fyrri til að samþykkja grundvallarreglur sínar á árunum frá 1842 til 1845. Á alþjóðaþingi í París 1867 samþykktu grasafræðingar fyrsta nafngiftakerfið um plöntur. Tvínafnakerfið hefur iðulega síðan verið til umræðu á þingum náttúru- fræðinga og hafa ýmsar breytingar verið gerðar á því í tímans rás. Nú eru starfandi alþjóðlegar nefndir sem sjá um að nafna- reglum sé fylgt. Þetta greinarkorn er orðið lengra en ætlað var í fyrstu. Hér var aldrei ætlun að ræða um tvínafnakerfið í smáatriðum, heldur einungis að vekja athygli á því, að tegundamafn er tvö heiti: ættkvíslarnafn og viðurnafn. Von mín er að með þessari ábendingu verði hvimleiður misskilningur úr sögunni. PÓSTFANG HÖFUNDAR Agúst H. Bjarnason Laugateigur 39 105 Reykjavík 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.