Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 52

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 52
1. mynd. Aldauði tegunda í lífríkinu á jörðinni síðustu 260 milljón ár (eftir J.J. Sepkoski 1990). Hlutfallstalan er fjöldi tegunda sem dóu út á hverju stigi, gefinn sem hlutfall af öllum lifandi tegundum á því stigi. Alls eru 10.383 tegundir teknar til greina og þar af dóu út 6.350. Níu aðalaidauðatímabil eru þekkt og eru þau merkt með eftirfarandi tölum: I tatarían; 2 efra-norían; 3 pliensbachian; 4 títhonóan; 5 aptían; 6 cenomanían; 7 maastrichtían (krít/tertíer mörkin, sem fjallað er um í þessari grein); 8 efra-eósen; 9 mið-míósen. Lóðréttu línumar sýna hina 26 milljón ára tíðni sem útdauði virðist fylgja. tímabilanna, eins og þeim hefði verið feykt burtu í einhverjum ógnarstormi og skilið leiksviðið eftir autt handa hinum örsmáu spendýrum. Þessi útdauði hrygg- dýra var samt mjög misjafn. Þannig lifðu af um 90% af öllum hryggdýrum sem höfðust við í vötnum en aðeins 12% af þeim sem lifðu á þurru landi (Sheehan og Fastovsky 1992). Árið 1956 stakk M.W. de Laubenfels fyrst upp á að árekstur smástimis við jörðu hefði útrýmt risaeðlunum. Sú hugmynd fékk engan hljómgrunn, enda var almennt álitið að árekstrar við smástimi eða loftsteina væru ólíklegir. Til dæmis var því treglega tekið er enski stjömufræðingurinn Richard A. Proctor stakk upp á þvf árið 1873 að gígamir á tunglinu væm myndaðir af loftsteinum. Tunglið er allt útgrafið í bólum og alþakið hringlaga gígum, sem minna á Hverfjall og aðra eldgíga jarðar en eru miklu stærri í þvermál og tiltölulega grunnir. Nú er vitað að loftsteinar hafa myndað nær alla þessa gíga, enda er eldvirkni óvemleg á tunglinu. Hvað gæti gerst ef slíkir steinar rækjust á jörðina? Slíkir „árekstrar sem splundra og eyða ökuþrjótum umferðar- brautanna“, eins og Hjörtur Halldórsson (1954) komst að orði, gætu leitt af sér ragnarök, eða heimsendi, fyrir margar tegundir lífs. En sístöðukenningin er seig og enn var ekkert sinnt þeirri uppástungu bandaríska Nóbelsverðlaunahafans Harold 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.