Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 86

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 86
2. mynd. Strandlínur jökulstíflaða vatnsins á Kili. Myndin er frá Hrútfelli og eru 7 mældar strandlínur á myndinni. Skýrasta strandlínan er í 619 m hæð en sú lægsta er í um 523 m hæð. Shorelines from the ice-dammed lake at Kjölur. The photograph isfrom Mt. Hrútfel! and shows 7 surveyed shorelines. The most distinct one is at 619 m elevation and the lowest one at approximately 523 m elevation. Ljósm. photo Haukur Tómasson. fyrirbærin eru oftast eitthvað lægri en vatnshæðin og munur sennilega á bilinu 1-3 m. I Leggjabrjóti eru strandlínumar í allt að 200 m hárri hraunbrún, að mestu úr móbergi. Þessi hraunbrún hefur sigið töluvert saman og af því mælast strand- línur þar hlutfallslega lægri en annars staðar. Einnig eru ungleg misgengi eða sigdældir á norðausturhluta svæðisins, sem gera hæðartúlkun erfiða. Að lokum þarf að hafa í huga að land á Kili hefur risið mikið síðan strandlínurnar mynd- uðust vegna léttingar á fargi ísaldar- jöklanna. Hvemig þetta atriði hefur áhrif á legu strandlínanna er ekki þekkt en sennilegast er að þeim halli frá suðaustri, áttinni sem jökullinn hörfaði til af þessu svæði. Öll þessi atriði þarf að hafa í huga þegar túlka skal niðurstöður strand- línumælinga (sbr. 1. töflu). Á 1. mynd eru niðurstöður mælinganna settar á kort ásamt öðmm upplýsingum sem notaðar eru við túlkun gagnanna. Mikilvægastar eru jökulrákir sem gefa upplýsingar um skriðstefnu ísaldar- jöklanna í ísaldarlok, en þær em fengnar frá Guðmundi Kjartanssyni (1964) og Ingibjörgu Kaldal og Skúla Víkingssyni (1990). Ur síðari heimildinni em einnig teknar jaðarurðir jökla á austasta hluta svæðisins. Túlkun mœlinganna Efstu strandlínurnar eru utan í Kerl- ingarfjöllum að norðvestan, voldugir hjallar úr líparítmöl. Þessar strandlínur eru ekki mældar en koma skýrt frani á kortum. Hæð þeirra greinilegustu er í um 740 og 680 m y.s., auk þess sem bútar finnast í öðrum hæðum. Þessir hjallar eru 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.