Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 78

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 78
Ameríku. Fartími á haustin stendur yfir á tímabilinu frá seinni hluta ágúst til loka október en á vorin frá seinni hluta mars og fram í miðjan maí. Safaspæta hefur sést á Grænlandi en þaðan eru mér kunn fjögur tilvik, tvö frá miðri síðustu öld og vorfuglar frá árunum 1926 og 1934 (Salomonsen 1967). Hún fannst fyrst austan Atlantsála á íslandi, en fullar upplýsingar um það atvik hafa ekki komist á prent fyrr en nú. Þó gat Hunt (1979) þess að hún hefði sést á íslandi þegar hann gerði grein fyrir annarri safaspætunni sem fannst í Evrópu, þ.e. á Bretlandi 26. september 1975. Sú þriðja sást síðan á írlandi 16. október 1988 (Dymond o.fl. 1989, Rogers o.fl. 1989). Islenska tilvikið er sem hér segir: 1. Fagurhólsmýri í Öræfum, A-Skaft, 5. júní 1961 (karlf. ad RM4059). Fundinn dauður, úldinn. Hálfdán Bjömsson. Fuglinn fannst dauður 5. júní og var farinn að úldna. Hann hefur væntanlega borist til landsins í maí. Hér er því um vorfugl að ræða, eins og grænlensku fuglamir sem sáust fyrr á þessari öld. Hins vegar eru bresku fuglamir tveir haust- fuglar. Barrspæta (Dendrocopos major) Barrspæta (7. mynd) er útbreidd um alla Evrópu og austur um norðanverða Asíu, allt til Kamtsjatka og Japans, í A- Asíu allt suður fyrir Kína. Einnig verpur hún í NV-Afríku. Undirtegundir eru fjölmargar, m.a. 8 í Evrópu, en sumar þeirra eru mjög staðbundnar. Þær undirtegundir sem em næstar okkur em major í Skandinavíu og austur í Síbiríu, pinetorum í Mið-Evrópu og norður til Danmerkur og anglicus á Bretlandi. Barrspæta er staðfugl en fuglar í norð- lægum barrskógum eiga það þó til að flýja óhagstæð skilyrði. Við þannig aðstæður má helst búast við því að barrspætur flækist frá varpheimkynnunum. Tegundin 7. mynd. Barrspæta er fáséð á íslandi enda yfirgefur hún ekki heimabyggð sína nema mjög hart sé í ári. Great Spotted Woodpecker (Dendrocopos major). Ljósm. photo J. Dietrich/OKAPIA. hefur sést í Færeyjum (Bloch og Sprensen 1984) og 5 sinnum á Islandi. 1. Halldórsstaðir í Laxárdal, S-Þing, 28.-30. septem- ber 1953 (imm). William F. Pálsson. 2. Geirastaðir við Mývatn, S-Þing, 29.-30. september 1953 (imm RM4060). Skv. Kristjáni Geir- mundssyni. 3. Krossgerði við Berufjörð, S-Múl, líklega sumar 1963 (karlf. ad RM4061). Skv. Ingimari Sveins- syni. Nokkur óvissa ríkir um uppruna þessa fugls, en Ingimar taldi helst að þetta væri fugl sem Sigursteinn Magnússon hefði skotið við Kross- gerði, sennilega 1963. 4. Bjarnastaðir í Öxarfirði, N-Þing, um 23. október 1968 (Náttúrufræðistofnun Norðurlands; bein RM8411). Skv. Theódóri Gunnlaugssyni. Fundinn dauður. 5. Kópasker, Presthólahr, N-Þing, miður nóVember 1972 (karlf. ad RM4062). Bjöm Jónsson. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.