Fréttablaðið - 13.06.2009, Side 52

Fréttablaðið - 13.06.2009, Side 52
 13. júní 2009 LAUGARDAGUR16 Nonnabiti Duglega starfskrafta vantar strax í afgreiðslu. Dag-kvöld- , helgar- og næturvinna. Reyklaus og þarf að geta unnið undir álagi. Uppl. í s. 899 1670 & 898 5956 bjork@nonnabiti.is Viltu starfa við útvarp? Dagskrárgerð og láta rödd þína heyrast? Ræða fréttir og þjóðmál? Eða sjá um markaðsmál og auglýsingasölu. Starfa sjálfstætt? Hlutastarf? Kynntu þér möguleikana og sendu umsókn á http://starf.lydvarpid.is Pizzubakari Veitingahúsið Hornið óskar eftir að ráða vanan pizzubakara í fullt starf eða hlutastarf. Umsókn sendist á hornid@ hornid.is Sportbarinn Ölver Vaktstjóri óskast í fullt starf, verður að vera vanur. Uppl. í s. 533 6220. Veitingahús Nings - Framtíðarstarf Veitingahús Nings óskar eftir starfsfólki í fullt starf. Unnið er á 15 daga vöktum. Skilyrði: starfsmaður þarf að hafa góða þjónustulund, vera röskur, 18 ára eða eldri og íslenskumæl- andi. Endilega hafið samband í síma 822 8835 eða www.nings.is Óska eftir manneskju í þrif einu sinni í viku (húsið er 240 fm). Erum í Seljahverfi í Reykjavík. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Allar upplýsingar í síma: 699 4997 & 847 1057. We are looking for a housekeeper to clean our house 1 a week (the house is 240fm). We are located in Seljahverfi, 109 Reykjavik. The pay is good for the right person. All information in: 699 4997 - 847 1057. Matreiðslunemar Orange Fun and Fine Dining óskar eftir matreiðslunemum á einn mest spenn- andi veitingastað landsins. Umsóknir sendist á orange@orange.is eða í s. 561 1111. Matreiðslumeistari Leitum að matreiðslumeistara fyrir nýjan og spennandi veitingastað. Dagvinna í boði. Uppl. í s. 772 2224. málarafyrirtæki í Færeyjum, vantat 3, málara í fastavinnu fram til jóla.íbuð á staðnum og bíll. hringið til Jóhannes í sima 00298-282015. til að fá fleiri upplýsingar. Stýrimann og vélstjóra óskast á 100 tonna bát. Uppl. í s. 893 5590 & 821 6664 Óskum eftir fjölhæfum manni í fjöl- breytilegt starf m.a. í blikk og járn smíði. Þarf að vera handlaginn, reglu- samur, stundvís. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. í s. 698 5266 og umsókn e-m. bokhald@spesart.is Sportbarinn Ölver Getum bætt við okkur duglegum og hressum dyravörðum og barþjónum. Lágmarksaldur 20 ára. Uppl. í s. 533 6220, Magnús og Halli. Gistiheimili í Kópavogi óskar eftir að ráða handlaginn húsvörð til starfa. Búseta í húsinu er skilyrði og fær viðkomandi íbúð til afnota. Starfssvið: almennt viðhald á fasteign, umhirða lóðar, ræstingar, önnur tilfallandi verk- efni. Viðkomandi þarf að vera handlag- inn og lipur í samskiptum, reglusamur, samviskusamur og þjónustulundaður. Umsóknir sendist á gkop09@gmail. com merkt „Húsvörður“ fyrir 15 júní. Vantar einhverja góða til að gæta 4 ára kúts frá kl 9-16, 22-24 og 27-31 júlí. Uppl. í síma 899 9959. Atvinna óskast vantar þig að láta flísaleggja hringdu og ég geri þér gott tilboð. Er þýskur en tala ensku simi-8992284 Smiður sem hefur mikla reynslu af trésmíði. Tréhús - Parket - Inniveggir - Helllulögnum ofl. S. 865 7293 jary@ visir.is Sjálfstæður smiður getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970. Viðskiptatækifæri Verkstæði til sölu. Bílaréttinga- og sprutuverkstæði til sölu á Höfðanum í Reykjavík. Upplýsingar hjá: ta@con- sultants.is Tilkynningar Tek að mér allar gerðir viðhalds. Er mjög vel útbúinn alls kyns hjálpartækj- um. Get einnig bætt við mig ventlastill- ingum fyrir karla og kíkt á lagnirnar hjá einmana konum. Hafið samband í síma 861 5832 eða sendið línu á gondli@ hotmail.com Einkamál Símaþjónusta Spjalldömur S. 908 6666 & 908 2000. Opið þegar þér hentar Chat.is Við spjöllum saman og kynnumst nýju fólki á Chat.is. Það kostar ekkert, og vef- urinn er í boði á fjölda tungumála. Er með Opel Corsa ‘99 þarfnast lagfær- ingar. Sumar og vetrardekk. Uppl.í síma 696 0409. FÖSTUDAGUR: Í bítið Ívar Guðmunds Rúnar Róberts Reykjavík síðdegis LAUGARDAGUR: Hemmi Gunn og Svansí Bylgjan og Olís fara umhverfis landið á 80 dögum í sumar. Um hverja helgi leggjum við undir okkur nýjan áfangastað – byrjum í bítið á föstudagsmorgni og förum ekki fyrr en Hemmi og Svansí ljúka leik síðdegis á laugardegi. Við drögum vikulega úr potti Ævintýraeyju Olís og bregðum á leik með hlustendum Bylgjunnar um allt land. Við verðum á Ísafirði og Bolungarvík og komum við hjá Olís í Norðlingaholtinu um næstu helgi! BYLGJAN á ferðalagi Ísafjörður & Bolungarvík næstu helgi! 12.- 13. júní Ísafjörður, Bolungarvík 19.-20. júní Siglufjörður, Fjallabyggð Jónsmessuhátíð 26. - 27. júní Ólafsfjörður, Fjallabyggð Blúshátíð 3. - 4. júlí Höfn í Hornafirði Humarhátíð 10.-11. júlí Akureyri Landsmót UMFÍ 17.-18. júlí Flúðir Útilega Bylgjunnar 24.-25. júlí Fjarðarbyggð Franskir dagar o.fl. Verslunarmannahelgin um land allt 7.- 8. ágúst Dalvík Fiskidagurinn mikli 14.-15. ágúst Hveragerði Blómstrandi dagar

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.