Fréttablaðið - 13.06.2009, Síða 52

Fréttablaðið - 13.06.2009, Síða 52
 13. júní 2009 LAUGARDAGUR16 Nonnabiti Duglega starfskrafta vantar strax í afgreiðslu. Dag-kvöld- , helgar- og næturvinna. Reyklaus og þarf að geta unnið undir álagi. Uppl. í s. 899 1670 & 898 5956 bjork@nonnabiti.is Viltu starfa við útvarp? Dagskrárgerð og láta rödd þína heyrast? Ræða fréttir og þjóðmál? Eða sjá um markaðsmál og auglýsingasölu. Starfa sjálfstætt? Hlutastarf? Kynntu þér möguleikana og sendu umsókn á http://starf.lydvarpid.is Pizzubakari Veitingahúsið Hornið óskar eftir að ráða vanan pizzubakara í fullt starf eða hlutastarf. Umsókn sendist á hornid@ hornid.is Sportbarinn Ölver Vaktstjóri óskast í fullt starf, verður að vera vanur. Uppl. í s. 533 6220. Veitingahús Nings - Framtíðarstarf Veitingahús Nings óskar eftir starfsfólki í fullt starf. Unnið er á 15 daga vöktum. Skilyrði: starfsmaður þarf að hafa góða þjónustulund, vera röskur, 18 ára eða eldri og íslenskumæl- andi. Endilega hafið samband í síma 822 8835 eða www.nings.is Óska eftir manneskju í þrif einu sinni í viku (húsið er 240 fm). Erum í Seljahverfi í Reykjavík. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Allar upplýsingar í síma: 699 4997 & 847 1057. We are looking for a housekeeper to clean our house 1 a week (the house is 240fm). We are located in Seljahverfi, 109 Reykjavik. The pay is good for the right person. All information in: 699 4997 - 847 1057. Matreiðslunemar Orange Fun and Fine Dining óskar eftir matreiðslunemum á einn mest spenn- andi veitingastað landsins. Umsóknir sendist á orange@orange.is eða í s. 561 1111. Matreiðslumeistari Leitum að matreiðslumeistara fyrir nýjan og spennandi veitingastað. Dagvinna í boði. Uppl. í s. 772 2224. málarafyrirtæki í Færeyjum, vantat 3, málara í fastavinnu fram til jóla.íbuð á staðnum og bíll. hringið til Jóhannes í sima 00298-282015. til að fá fleiri upplýsingar. Stýrimann og vélstjóra óskast á 100 tonna bát. Uppl. í s. 893 5590 & 821 6664 Óskum eftir fjölhæfum manni í fjöl- breytilegt starf m.a. í blikk og járn smíði. Þarf að vera handlaginn, reglu- samur, stundvís. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. í s. 698 5266 og umsókn e-m. bokhald@spesart.is Sportbarinn Ölver Getum bætt við okkur duglegum og hressum dyravörðum og barþjónum. Lágmarksaldur 20 ára. Uppl. í s. 533 6220, Magnús og Halli. Gistiheimili í Kópavogi óskar eftir að ráða handlaginn húsvörð til starfa. Búseta í húsinu er skilyrði og fær viðkomandi íbúð til afnota. Starfssvið: almennt viðhald á fasteign, umhirða lóðar, ræstingar, önnur tilfallandi verk- efni. Viðkomandi þarf að vera handlag- inn og lipur í samskiptum, reglusamur, samviskusamur og þjónustulundaður. Umsóknir sendist á gkop09@gmail. com merkt „Húsvörður“ fyrir 15 júní. Vantar einhverja góða til að gæta 4 ára kúts frá kl 9-16, 22-24 og 27-31 júlí. Uppl. í síma 899 9959. Atvinna óskast vantar þig að láta flísaleggja hringdu og ég geri þér gott tilboð. Er þýskur en tala ensku simi-8992284 Smiður sem hefur mikla reynslu af trésmíði. Tréhús - Parket - Inniveggir - Helllulögnum ofl. S. 865 7293 jary@ visir.is Sjálfstæður smiður getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970. Viðskiptatækifæri Verkstæði til sölu. Bílaréttinga- og sprutuverkstæði til sölu á Höfðanum í Reykjavík. Upplýsingar hjá: ta@con- sultants.is Tilkynningar Tek að mér allar gerðir viðhalds. Er mjög vel útbúinn alls kyns hjálpartækj- um. Get einnig bætt við mig ventlastill- ingum fyrir karla og kíkt á lagnirnar hjá einmana konum. Hafið samband í síma 861 5832 eða sendið línu á gondli@ hotmail.com Einkamál Símaþjónusta Spjalldömur S. 908 6666 & 908 2000. Opið þegar þér hentar Chat.is Við spjöllum saman og kynnumst nýju fólki á Chat.is. Það kostar ekkert, og vef- urinn er í boði á fjölda tungumála. Er með Opel Corsa ‘99 þarfnast lagfær- ingar. Sumar og vetrardekk. Uppl.í síma 696 0409. FÖSTUDAGUR: Í bítið Ívar Guðmunds Rúnar Róberts Reykjavík síðdegis LAUGARDAGUR: Hemmi Gunn og Svansí Bylgjan og Olís fara umhverfis landið á 80 dögum í sumar. Um hverja helgi leggjum við undir okkur nýjan áfangastað – byrjum í bítið á föstudagsmorgni og förum ekki fyrr en Hemmi og Svansí ljúka leik síðdegis á laugardegi. Við drögum vikulega úr potti Ævintýraeyju Olís og bregðum á leik með hlustendum Bylgjunnar um allt land. Við verðum á Ísafirði og Bolungarvík og komum við hjá Olís í Norðlingaholtinu um næstu helgi! BYLGJAN á ferðalagi Ísafjörður & Bolungarvík næstu helgi! 12.- 13. júní Ísafjörður, Bolungarvík 19.-20. júní Siglufjörður, Fjallabyggð Jónsmessuhátíð 26. - 27. júní Ólafsfjörður, Fjallabyggð Blúshátíð 3. - 4. júlí Höfn í Hornafirði Humarhátíð 10.-11. júlí Akureyri Landsmót UMFÍ 17.-18. júlí Flúðir Útilega Bylgjunnar 24.-25. júlí Fjarðarbyggð Franskir dagar o.fl. Verslunarmannahelgin um land allt 7.- 8. ágúst Dalvík Fiskidagurinn mikli 14.-15. ágúst Hveragerði Blómstrandi dagar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.