Fréttablaðið - 13.06.2009, Síða 71

Fréttablaðið - 13.06.2009, Síða 71
LAUGARDAGUR 13. júní 2009 47 Nýtt skvísuilmvatn Á hverju sumri er eitt ilmvatn sem slær rækilega í gegn og allar tískupæjur verða hreinlega að eignast. Í fyrra var það Chloé frá Chloé en nú er það óumdeilanlega ilmurinn Flora frá Gucci. Ilm- vatnið var sérstaklega þróað til að laða að yngri kúnna Gucci-tísku- hússins og notar, eins og nafnið gefur til kynna, ferskar blómanótur eins og rósir og peony ásamt kryddaðri angan af patchouli og sedrus- viði. Flaskan er sexhyrnd og úr þykku gleri sem minnir á Art Deco stíl þriðja áratugar- ins og ekki skemmir fyrir að auglýsinga- herferðinni var leikstýrt af Chris Cunningham sem hefur meðal ann- ars leikstýrt myndböndum fyrir Björk. Fyrirsætan ástralska Abbey Lee sést ganga um í Flora auglýsing- unni á blómaakri við Donnu Summer lagið „I feel love“. - amb MAFÍÓSI Jakka- föt, pels, göngustafur og hattur hjá Alexander McQueen RAUTT Svöl svört smók- ingföt með rauðum kraga frá Burberry Prorsum. Snyrtivörufyrirtækið Mac er alltaf með skemmtilegar nýjungar og djarfar litapallettur. Fyrir sumarið kemur línan Style Warrior sem þeir segja innblásna af strand- arlífi í Brasilíu. Litaskalinn er sérstaklega frísklegur og klæðilegur með fallegu léttu meiki, sólarpúðri í bleik- um og gylltum tónum, glimmeri og glans. Augn- skuggarnir eru í fallegum dempuðum litum eins og ólívugrænu, fjólubláu, gulu og apríkósulit og varir eru í ferskjulitum og gylltum tónum. Siðast en ekki síst má nefna að umbúðirnar eru mjög svalar, með hlébarðadoppum í anda sjötta áratugarins. - amb Gylltir sólarlitir Style Warrior-línan frá Mac FERSKT OG FRAMANDI Nýja línan frá Mac skartar gylltum tónum og pastellitum. Opið frá 11-18 virka daga Opið frá 13-17 sunnudaga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.