Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.06.2009, Qupperneq 88

Fréttablaðið - 13.06.2009, Qupperneq 88
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Veffang: visir.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans BAKÞANKAR Júlíu Margrétar Alexandersdóttur Í dag er laugardagurinn 13. júní, 164. dagur ársins. 3.00 13.28 23.57 1.49 13.12 0.40 595,- Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18-49 ára. Könnun Capacent í febrúar 2009 – apríl 2009. Hvar er þín auglýsing? 34% 74% Rannsóknir benda til að einn algengasti ofbeldisverknað- ur hér á landi sé heimilisofbeldi. Samkvæmt þeim niðurstöðum ætti hvert okkar að þekkja þó nokkuð marga sem orðið hafa fyrir þess konar ofbeldi. Af hverju svo er ekki ætti að segja okkur aðra sögu – þá sögu, sem sönn er, að um leið er þetta eitt besta falda leyndar- mál hvers heimilis. SÉRHVERT okkar getur hjálpað til við að færa þetta ástand til betri vegar. Það er ástæða fyrir því að vandamálið er falið. Við sjáum það í hverju ofbeldismálinu á fætur öðru þar sem konur reyna að koma fram og segja frá því ofbeldi sem þær urðu fyrir undir nafni. Ger- endur grípa aftur og aftur til þess sama. Konurnar eru kallaðar geð- veikar. Lygnar. Móðursjúkar. Þol- endur leggja æru sína undir fari þeir fram með frásögn. NÝLEGT dæmi sáum við í Sjálf- stæðu fólki þegar þolandi kynferð- isofbeldis sagðist hafa á endanum flúið land eftir að hafa komið fram með mál sitt. Það er eitt að verða fyrir miklu ofbeldi. Það er langt ferli að vinna úr ofbeldi, viður- kenna það fyrir sjálfum sér, segja frá því og sætta sig við það. Ger- endur í þessum málum, sem sjaldn- ast viðurkenna sök, eiga mun fljót- legra verk fyrir höndum – að grípa til velþekktra klisja – um að konan sé snar. Samkvæmt fagaðila sem unnið hafa með heimilisofbeldi – er slíkt einn algengasti mótleik- urinn. KONUR hafa verið hvattar til að stíga fram og segja frá ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. Láta það ekki líðast. Ég spyr mig hvort ekki þurfi að vinna þetta á breiðari grund- velli – alls samfélagsins. Ef við viljum fá konur til að stíga fram og segja frá þarf jarðvegurinn að vera upplýstari. Það á ekki að vera jafn áhættusamt verk fyrir konu að koma fram og segja frá ofbeldi. Við þurfum að snúa dæminu við og hætta að refsa þeim konum sem verða fyrir ofbeldi fyrir að þegja það ekki í hel. Refsingin á að vera til handa gerendunum. ÞAÐ er því nauðsynlegt að byrja á tveimur staðreyndum í þess- um viðkvæmu málum. Gerendur, sem ekki vilja gangast við að hafa beitt ofbeldi á heimili, bera geð- veiki og klikkun konunnar jafnan fyrir sig. Hin staðreyndin er sú að það er afar fátítt að konur ljúgi til í svona málum. Og samkvæmt tals- mönnum Kvennaathvarfsins koma slík mál sjaldan upp. Refsing handa réttum aðila
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.