Samvinnan - 01.01.1949, Blaðsíða 16

Samvinnan - 01.01.1949, Blaðsíða 16
Um villu, MARGAR eru villur í mannheimum. Trúar- villa, stjórnmálavilla, kynvilla og svo alls konar villimennska. Almennust og bagalegust er áttavilla. Ýmsar hinar villurn- ar má lagfæra með góðum vilja og á- stundun, en það er erfitt að eiga við áttavillu. Ekki veit eg nein dæmi þess, að hún hafi læknast öruggluega, hefi ég þó nokkra reynslu í ferðalög- um og hefi þekkt ótrúlega marga rata. Minnisstæðastur er mér V i 11 u - B j a r n i — sem við nefndum svo vegna rataháttar. Hann var algjörlega veglaus, eins og Askur sem Æsir ólu upp í fyrndinni. Varla var þorandi að senda Villu- Bjarna út fyrir túngarðinn ef veðra- brygða var von, villa hans var svo mögnuð, að hann vissi hvorki upp né niður í fjöllum eða vatnsföllum. Eitt sinn er við leituðum hans, er hann týndist við smalamennsku, fundum við hann hátt uppi í fjalli. Húkti hann við lækjarsitru, hann var svo ruglaður að hann vissi ekki að hann hafði farið upp fjallið. Þegar við spurðum hann, Jivort lrann hefði ekki getað áttað sig á rennsli lækjarins, kvað liann sig lrafa verið fullvissan um að liafa farið nið- ur með læknum. Það er oft býsna erfitt að koma vit- inu fyrir villt fólk, verður stundum að beita liörðu, bezt liefur mér reynst að kalla nafn lrins villta hastarlega í eyra lronum, eða lrrista hann. Vita- skuld eru þetta lrarðneskjulegar að- ferðir, því að áttavilla er sjúkdómur. Unglingar eru oft stórskemmdir með því að beita of mikilli lrörku við þá í þessunr sökum. Dæmi eru til, að deiglundað fólk lrefur orðið ruglað í Jrili af villu, áður var kallað að það væri lrergnunrið eða lreillað, var um kennt göldrum og lruldufólki. Fyrir þá, sem ferðast vilja, er bezt að gera sér ljóst, að villa má aldrei Jienda þá, sá sem einu sinni Irefur villzt er aldrei öruggur. Forystuna skyldi enginn taka í ferðalögum, nema að liann sé viss um áttvísi sína. Þess verð- ur að nrinnast, að fjöldi manna lrefur glatað ratvísinni sökum þjálfunar- skorts, öðrum ekki léð sú íþrótt. Verð- ur því aðallega að treysta á áttvitann. Yfirleitt eru dýrin ratvísari, fjöldi dænra eru fyrir því. Forystusauðir, ltundar og lrestar hafa bjargað fóJki úr villu. T STRJÁLBYGGÐUM fjallalöndum X ei' ratvísi nokkuð almenn, til dæmis meðal Eskinróa, Balkanþjóðflokka, Lappa, Tírólbúa og svo hér á landi. — Meðal borgarbúa glatast þessi eigin- fjarskynj Eftir Guðmu frá h Fjallamenn á Kili. íslenzka hunda md venja f' leiki fljótt, nema um sérstaklega þroskaðar gáfur sé að ræða, mikið af- hroð guldum við í þeim sökmn, þegar eyktamörk lögðust niður. FurðuJegustu dæmi um ratvísi eru þekkt meðal Svartfjallamanna ('Monte- negros). Á ferðalögum miða þeir ferðir 16

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.