Samvinnan - 01.02.1949, Side 24

Samvinnan - 01.02.1949, Side 24
ÆVINTÝRI BÝFLUGUNNAR MAJU r logið til mannheima Kafli úr hinni fögru barnabók „Berðu mig til blómanna“ sem kom út á vegum Norðra á s. I. ári BLÓMÁLFURINN og Maja litla ilugu gegnum sumarnóttina rétt fyrir ofan krónur blómanna. Þegar þau bar yfir læk- inn, blikaði hvít spegilmynd álfsins í vatn- inu, líkt og stjarna liði þar eftir braut sinni. Með ríkri sælutilfinningu fói Maja sig d vald þessari yndislegu veru. Mjög gjarnan hefði hún borið fram fjölda þýðingarmikilla spurninga, en hún þorði það ekki. Álfurinn mundi leiða förina farsællega til lykta. Um það var hún alveg örugg. Þegar þau flugu hlið við hlið gegnum há espitrjágöng, heyrðu þau þyt yfir höfði sér, og dökkt fiðrildi, stórt og sterkt sem fugl, varð á vegi þeirra. Bfómálfurinn hrópaði til þess: „Gerðu svo vel að bíða eitt augnablikl" Majá undraðist, hve fúslega hið dökka 24

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.