Samvinnan - 01.03.1949, Blaðsíða 21

Samvinnan - 01.03.1949, Blaðsíða 21
FORELDKAK OG BOKN ~~~~~~~~~~~~~~~~~ i Staða húsmóðurinnar á heimilinu GALLUP - skoðanakönnun, sem haldin var í Svíþjóð fyrir nokkru, leiddi í ljós, að meirihluti ; sænskra húsmæðra fá ekki í hendur ;; ákveðna upphæð til heimilisút- ; gjalda í mánuði hverjum. Spurn- ingin, sem lögð var fyrir þær, var j! þessi: „Fáið þér ákveðna mánaðar- l! peninga til heimilisins?" Svörin !; urðu þessi: :; Ákveðna mánaðarpeninga fá ;; 40% lnismæðranna, enga ákveðna ;; upphæð fá 56%. Sviir brugðust frá Í! 4%. Skilgreining eftir stéttum þeirra, ': sem svöruðu, var þessi: : í hinum svokölluðu betur stæðu stéttum fengu 50% húsmæðranna !; mánaðarpeninga, í miðstéttunum V 35% og meðal verkamanna og ;; tekjuminni launjrega 44%. ; Ástæðan fyrir því, að húsmæð- ; urnar fengu ekki ákveðna mánaðar- ; peninga úr að spila til heimilisins, !: var mjög mismunandi. Allmargir liöfðu óvissar tekjur, og í þeim J; flokki voru menn úr mörgum stétt- ;| um. Aðrir liéldu því fram, að það skipti engu máli, livort húsmóðirin :: iiefði ákveðna upphæð til heimilis- ;! ins eða ekki. Útkoman yrði hin <; sama í lengdinni. Flestir voru í :; þessum flokki. ;; í þessu sambandi er bent á, að ;; þótt engin föst regla sé um útgjöld ;: til heimilishalds, þurfti það ekki ;: endilega að boða óréttlæti gagnvart :| húsmóðurinni eða erfiðari aðstöðu :: Iiennar innan heimilisins. Vissu- !! lega er olt um ágæta samvinnu hús- !; móður og húsbónda að ræða án !; slíkrar reglu. Eigi að síður leiðir !; liún til þess, að heimilisfaðirinn fái I; betra yfirlit um útgjöld til heim- ;! ilisins og efnahagsafkomu sína yfir ;! árið, og reglan skapar oft heilbrigða !! vanafestu um útgjöld og hollt að- !; hald um fjármuni heimilisins. ;| Þetta á vitaskuld aðallega við í !; kaupstöðum. Viðhorf bænda til ;! þessa máls eru af eðlilegum ástæð- ■! um önnur. Bændur hafa ekki föst vikulaun. Þeir fá laun fyrir fram- leiðslu sína á ýmsum tímum, gera stærri innkaup en kaupstaðarbúar og sjaldnar. Víða í Svíþjóð reyndist það þó vera algengt, að húsmóðir- in í sveitinni réði ein yfir því fé, sem inn kom fyrir eggjasölu, græn- metissölu og annað því um líkt. Meðal yngri bænda var algengt, að hjónin hefðu sameiginlegan sjóð heima fyrir. Þar, sem húsmóðirin ver öllum tíma sínum til heimilisverka og umönnunar lieimilismanna, ber vitaskuld að sjá til þess, að hún hafi nokkurt fé til umráði til beinna, persónulegra útgjalda, og óréttlátt þykir að blanda slíku saman við fé, sem beinlínis er ætl- að til sameiginlegs heimilishalds. Eignaréttur og hjónaband. í Svíþjóð halda maður og kona eignarrétti sínunr á séreign, er þau eiga, er hjónaband er stofnað. Einnig, ef annað þeirra eignast verðmæti, t. d. með arfleiðslu, liappdrættisvinningi o. s. frv. En eftir að hjónaband er stofnað, fær hvort um sig hlutdeild í eign hins, senr til er komin eftir giftinguna. Hvort hjónanna um sig hefur ráð- stöfunarrétt á því fé, sem hvort um sig átti við stofnun hjónabandsins, meðan það varir, en við skilnað eða dauðsfall, fær livort unr sig, eða erf- ingjar, helming þeirra eigna, sem til hafa orðið meðan lrjónabandið var í gildi. í þessu sambandi og í tilefni af þessari skoðanakönnun, sem gerð er að umtalsefni hér á uiídan, Jrykir hafa borið á því í Sví- Jrjóð, að konan liafi lítil umráð yfir fjármunum heimilisins og æði litla vitneskju unr raunverulegan hag þess. Til dæmis sé það algengt, að konan viti ógerla, lrverjar eru tekjur nrannsins og lrverjar raun- verulegar skuldir lians. Slíkt get- ur alltaf leitt til óraunhæfs nrats á getu heimilisins til fjárútláta, og er ekki réttlátt né heppilegt fyrir ;! efnahagslegt öryggi og góða sam- !; búð. !; Hvað kosta börnin í fé og tíma? Barnafjölskyldur eiga jafnan við !; sérstök fjárhagsleg vandamál að ;: glínra. Barnauppeldi og barnfóstr- i; un eru stór og þýðingarmikil hlut- ;: verk innan heimilisins, sérstaklega ;! meðan börnin eru ung. Oft er rætt <! um þá miklu gleði, sem barnaupp- > eldið færi foreldrunum, og bá !; miklu liamingju, sem börnin veiti :; heimilinu. En æði oft vill brenna !; við, að sá tími, sem fer til þess að ;: annast uppfóstrun barnanna, er ;: ekki nretinn, né lreldur það erfiði, ;! sem húsmóðirin verður að leggja <! á sig til þess að geta sinnt börnun- :: um sem vera ber. |! í Svíþjóð hefur þetta verið rann- 1; sakað, og niðurstaðan varð sú,. að !; gæzla ungbarns taki a. m. k. þrjár ;; stundir á dag, og sé það lágmark. ;> Algengara sé, að fjórar stundir fari til þess á degi hverjum. Einkum þó, ;; ef um fyrsta barn er að ræða. Sér- ;! stök athugun á Jiessu máli fór fram ;> með tilliti til sveitakonunnar, og ;; kom í ljós, að venja er, að sveita- ;; húsmóðirin verður að komast af ;: með minni tíma til barnfóstursins ;! en kaupstaðarhúsfreyjan, vegna þess ;! að svo mörg störf kalla að í sveit- !: inni og húsfreyjurnar þar eru yfir- !; leitt um of störfum hlaðnar. !; Eins árs barn þarfnast 31% klst. ;; umönnunar á dag. Þá er ekki reikn- ;j að almennt eftirlit með barninu, og ;j sem segja má að standi allan sólar- jj hringinn á stundum. Tími þessi j! breytist að sjálfsögðu, er börnin j; stækka, en mikið erfiði fer jafnan !; til barnauppeldis, þótt börnin vaxi 1; úr grasi. Þá er þess og að gæta, að ;j slík umönnun er mjög mismun- ;j andi eftir fjölskyldum og fjárhags- jj legum aðstæðum heimilanna. j! Nauðsynlegt að meta starf ij liúsmóðurinnar. ;j Þessi sænska könnun, sem hér j! hefur lauslega verið gerð að umtals- !! (Framhald d bls. 27) :! 21

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.