Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1956, Page 15

Samvinnan - 01.12.1956, Page 15
975 (búðarhús II frá teiknistofu landbúnaðarins / siðasta blaöi var teikning af ibúðarhúsi fyrir þd, sem þurfa að byggja d vori komanda, og hefur hún mælit vel fyrir. Ef menn eru ekki ánœgðir með hana, þá er hér önnur, sem nokk- uð er frábrugðin. Kjallari er undir tœþum helming hússins, og er það að mörgu leyti heþpilegt i sveitum, þar sem kjallarinn er not- aður til matvcclageymslu. Þar er einnig hita- miðstöð og þvottahús. — Flatarmál hæðarinnar er um 100 fermetrar og er það mjög vel skipu- lagt. Annarsvegar eru tvö stár svefnherbergi, tvö minni og baðherbergi. Hins vegar er eld- hús og stofa, hvorttveggja rúmgott og bjart. Úr eldhúsinu er gengið niður i búrið. Til að flatarmálið nýtist vel, þyltir gott, að bæði stofa og eldhús séu með nokkuð ilöngu formi. Að ofan er úllitsteikning. Framan á útskotið er klætt með timbri til augnayndis og einnig er þar hlaðið hellum d grunninn og smærri stein- um á reykháfinn. Slik hleðsla getur farið mjög vel, en aftur á móti færi mun betur að láta þakið nd lengra út fyrir. í næsta blaði verður væntanlega greiti eftir Þóri Baldvinsson um húsabyggingar i sveitum. gengu að því með oddi og egg að uppfræða Indíánana. Ed McCully hefði helzt haft ástæðu til að hugsa sig um tvisvar. Hann og kona hans, Marilou höfðu í meira en ár verið í nágrenni við Auca-Indíán- ana á trúboðsstcðinni í Arajuno. í Arajuno hafði upphaflega verið olíu- stöð, ^h þaðan flaut fremur blóð en olía, svo hún var lögð niður. Þá f'.attu trúboðarnir þangað, en vin- skapur Aucana varð ekki meiri að heldur. McCully tók það til bragðs, að girða rafmagnsgirðingu kringum hús- in. Þegar Ed McCully hafði kynnst grimmd Auca-Indíánanna, fékk hann enn meiri áhuga en fyrr, að koma þeim í kynni við Kristinclóminn. Nate Saint og Ed McCully flugu þann 6. október inn yfir yfirráðasvæði Auca-Indíánanna og fundu kofana við vatnið. Þar var ekki lifandi mann að sjá. Sem tákn um góðvilja þeirra, ætl- uðu þeir nú að láta gjafir síga niður. Þeir höfðu aluminiumketil, sem þeir skreyttu með mislitum böndum og létu hann síga niður hjá kofunum. Þeir héldu heimleiðis, en er þeir komu þar viku seina sáu þeir, að ket- illinn var horfinn. Nú létu þeir síga niður sax, en slíkir gripir voru svo eftirsóttir meðal Auca-Indíánanna, að morð var sjálfsagður hlutur til að ná 15

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.