Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1964, Síða 23

Samvinnan - 01.12.1964, Síða 23
Og pá er ég kominn i kvœðisins völundarhúsi að ketilsmiðnum við aflsins — og blístrunnar galdur, sem hreinsar burt gjallið og hagrœðir kolum á eldi og hitar pá deiglu sem sköpun og tortíming rœður. — Já, vinur minn gamli, sú stund er stutt sem við dugum og störf okkar pegar í safni liðinna tíða, dagaðir uppi við horfum og hlustum, en tíminn heldur áfram að líða. Eldbrunninn, sótugur, svartur, með göt í löggum situr pú einn, meðal skrifla, tómur og kaldur, sitjum við tveir og berum bœkurnar saman, brunninn er éldurinn glaði í okkar hlóðum. Vitum við báðir að eitt er að sitja í ösku, annað að vera hinn gullslegni riddarahjálmur; og kannske var viðlíka efnið í okkur báðum, — ekki sem dýrastur málmur. Framtíðarveröld skal búa sem bezt við hœfi, og brjóttu pá, smiður, pá hluti sem nýtast ei lengur. Virð samt á betri veg pó með hálfum huga hefjum við éldgamla bœn, án vonar um andsvar: Skaparinn mikli, meistari deiglunnar svörtu, mœttum við biðja pig, sem ert engum háður, að brœða og steypa úr brotunum nytsama smíði, betri og fegurri en áður. Guðmundur Böðvarsson

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.