Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1964, Blaðsíða 52

Samvinnan - 01.12.1964, Blaðsíða 52
Allar samvmnuverzlanimar selja ESJU-KEX ESJU-KEX er yðar kex Kexverksmiöjan ESJA Reykjavík, sími 13600 og 15600 Símnefni: ESJA, pósthólf 753 — Hann er nálægt 50%. Síð- an 1960 hefur neyzluvörusalan f’órfaldast að krónutölu. Síð- astliðið ár nam heildarvöru- salan 38,7 milljónum kxóna. — Hverjar hafa verið siðustu framkvæmdir á vegum félags- ins? — Við bættum við búð í fyrra, keyptum Kjötiðjuna og breyttum því húsi. Búð okkar þar er nú, ásamt búðinni hér á Strandgötunni, fullkomnasta matvörubúðin í bænum. Strandgötubúðin er lang- stærsta matvöruverzlunin í Hafnarfirði; umsetningin þar er margfalt meiri en í nokk- urri annarri búð í bænum og með þeim hæstu matvöruverzl- unum á landinu. — Mestu framkvæmdir á vegum félags- ins voru hinsvegar þegar byggt var við verzlunarhúsið hér á Strandgötunni 1958—1959. Þá var fyrst bætt við þriðju hæð- inni ofan á gamla húsið og síð- an byggt vestan við það. — Hver eru helztu vandamál samvinnuverzlunar í þéttbýlinu að þínum dómi? — Af framansögðu er ljóst, að kaupfélagið er sterkast á sviði matvöruverzlunarinnar, en þar er álagningin óeðlilega lág, miðað við tilkostnað, sér- um ekkert hvað við áttum að gera. Þá kom leigubíll og það var einhver galsi í okkur, svona eins og oft er í strák- um. Ég veifaði í bíl- stjórann og hann renndi upp að gangstéttinni og opn- aði hurðina. „Ertu laus?“ sagði ég. „Já“, sagði hann. „Haltu þér þá fast“, sagði ég og ætlaði að taka til fótanna. En svo varð ég of seinn og bílstjórinn náði í öxlina á mér og hélt mér föstum og heimtaði af mér 25 kall fyr- ir að hafa pantað bílinn. Strákarnir voru roknir og ég gat ekkert annað en látið hann hafa eina 25-kallinn, sem ég átti. Ég ætlaði að nota hann fyrir bíómiða. Ég skammaðist mín voðalega og þorði ekki að segja pabba og mömmu þetta fyrr en löngu seinna. Og auðvitað dettur mér ekki í hug að gera þetta nokkurn tíma aft- ur. Og ég ætla að biðja ykk- ur að segja þetta engum, því ég skammast mín enn. Ég sá svo ansi mikið eftir 25-kall- inum. Og auðvitað á maður ekki að vera að hrekkja bíl- stjóra greyin. Þeir gera svo sem hvorki til né frá. En hvað á maður þá að gera? Nú er ég alveg hættur að greiða hárið aftur, eins og ég gerði og er bara með topp, þið skiljið, ekki samt eins og bítlarnir, en topp samt. Jú, nú man ég dálítið, sem ég skal segja ykkur, en ég geri það ekki fyrr en í næsta bréfi. Verið þið blessuð og sæl, ég bið að heilsa heimaln- ingnum og kálfinum. T o p p u r. Kaupfélag Hafnfirðinga Framh. af bls. 27 matvöruverzlun félagsins rekin í kjörbúðarformi. — Hver er hlutur kaupfé- lagsins í neyzluvörusölunni á félagssvæðinu? 52 SAMVINNAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.