Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1964, Blaðsíða 56

Samvinnan - 01.12.1964, Blaðsíða 56
hófst í miðstjórn Alþjóðasam- vinnusambandsins, var haldinn f undur i Cooperative Wholesale Committee, eða heildsölu- nefndinni, sem starfar innan Alþjóðasambandsins. Þessi nefnd hefur það hlutverk, að byggja upp nánara viðskipta- samband milli hinna ýmsu samvinnusambanda. Auk þess er nú rætt um það í fullri al- vöru, að slá saman ýmsum iðn- greinum samvinnusambanda, til þess að fá stærri heildir og betri samkeppnisaðstöðu á mörkuðum Vestur-Evrópu. Sú breyting hefur nú orðið í heild- sölunefndinni, að formaður nefndarinnar, Heinrich Meins, forstjóri Vestur-þýzka sam- vinnusambandsins, hefur látið af formannsstörfum, en í hans stað var kosinn Mr. Leonard Cooke, forstjóri brezka heild- sölu samvinnusambandsins. Þá hefur Mogens Efholm látið af störfum sem framkvæmdastjóri nefndarinnar, en síðast liðin tvö ár hefur starfsemi hennar farið fram á skrifstofum Sam- vinnusambands Norðurlanda í Kaupmannahöfn, þar sem Mogens Efholm var fram- kvæmdastjóri. Við starfi Ef- holms hjá heildsölunefndinni hefur tekið Niels Hoff, en hann hefur starfað hjá Samvinnu- sambandi Norðurlanda í nokk- ur undanfarin ár og veitt for- stöðu Ökonomiska Sekratariet. — Hverjir eru aðilar að heildsölunefndinni? — Það eru aðeins samvinnu- sambönd Vestur-Evrópu, auk Israels, sem hefur verið aðili frá stofnun hennar. — Er ekki eitthvað nýtt að frétta frá Nordisk Andelsfor- bund, eða Samvinnusambandi Norðurlanda? — Jú, þar hafa átt sér stað mannaskipti. Mogens Efhoim, sem verið hefur forstjóri N.A.F. síðast liðin 14 ár, lét af því starfi s.l. sumar. í hans stað var ráðinn Lars Lundin, sænsk- ur samvinnumaður, sem und- anfarin þrjú ár hefur veitt for- stöðu skrifstofu N.A.F. í Lond- on. Hann er nú forstjóri Sam- vinnusambands Norðurlanda. Lars Lundin er ungur maður, 41 árs að aldri. Hann hefur áður gegnt trúnaðarstörfum innan sænsku samvinnuhreyf- ingarinnar. — Hvernig gengur starfsemi N.A.F. og hefur hún ekki all- mikia þýðingu fyrir okkur á íslandi? — Jú, það hefur hún. Við höf- um nokkur viðskipti við N.A.F. Og starfsemi þess hefur færzt mjög í aukana á þessu ári. r lok septembermánaðar höfðu viðskipti N.A.F. aukizt um 40% frá f. á. Sambandið hefur aðal- skrifstofu sína í Kaupmanna- höfn, en auk þess hefur það skrifstofur í London, Valencia á Spáni, Santos í Brazilíu. — Það er þaðan, sem við fáum kaffið? — Já, þaðan fá samvinnu- samböndin á Norðurlöndum sitt kaffi. Og nú hefur verið sett á stofn sérstakt fyrirtæki: NAF California í San Franzisko, til þess að annast innkaup á ávöxtum í Californíu og Vest- urníkjum Bandaríikjanna. Þá er einnig ráðgert, að setja á stofn sérstaka skrifstofu á ítalíu, varðandi ávaxtakaup þar. Samvinnan þakkar Erlendi Einarssyni forstjóra fyrir margar og fróðlegar upplýsing- ar. Ritið kemur út aðeins einu sinni í mánuði. Þess vegna er svo erfitt að geta látið það flytja fréttir, á meðan þær eru nýjar af nálinni. En flest það, sem forstjórinn talar um eru ekki dægurmál, heldur efni, sem tekur langan tíma að leysa og raunar hljóta alltaf að vera á dagskrá samvinnufélganna. Og það er félagsleg skylda sam- vinnufólksins á íslandi að fylgjast með því sem er að gerast á vegum samvinnufélag- anna erlendis, enda hafa Tíma- rit kaupfélaganna og síðan Samvinnan kostað kapps um að vera tengiliður á milli les- enda sinna og samvinnufólks- ins í öðrum löndum. Vegna ó- líkra staðhátta og að einhverju leyti ólíkrar þjóðar, hljóta sam- 56 SAMVINNAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.