Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1964, Blaðsíða 22

Samvinnan - 01.12.1964, Blaðsíða 22
Um ketilinn og smiðinn Þetta er kvœðið um ketilinn hennar mömmu, sem kaffivatnið var hitað í forðum daga, 'pottketil fornan og svartan af hlóðanna sóti með svolítinn gljáan blett á höldunni miðri, sem hóbandið fœgði. Hendur ungar og gamlar hengdu hann mjukum tökum á krók yfir eldinn, og hann var til baðstofu borinn með aðgát og virðing bœði á morgnana og kveldin. Munaður fátæks fólks og tilhlökkun dagsins, fagnaður þess í stritinu sumar og vetur, góðvinur bóndans, gjafari friðsamrar hvíldar og Gestumblíður var hann, hinnar snauðu konu. Betra var fátt en að bíða hitunnar frammi við brigðult loganna skin um sótstokkin þilin, freista að lesa sín forlög í eisunnar rúnum, finna frá hlóðunum ylinn Ég man að ég sat þar hjá mömmu á þvílíkum stundum mamma sat gjarnan með prjóna á bálki við vegginn og logarnir smeygðu sér smáir og bláir um viðinn. — Hver smíðaði ketilinn þinn? þess spurði ég löngum, horfði á mömmu og hlustandi beið eftir svari, en hún tók í ró upp þá lykkju sem fallin var niður og svaraði þó eftir þögn, og jafnan því sama: — ja það var nú mikill smiður. 22 SAMVINNAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.