Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1964, Blaðsíða 37

Samvinnan - 01.12.1964, Blaðsíða 37
FÖNDURSÍÐAN HEIÐLOAN er söguð út úr 5 mm. krossviði, helzt birki. — Þið þurfið að saga nákvœmlega eftir útlínunum og slipa siðan vel allar brúnir með fínni þjöl og sandpappír. Tapp- inn að neðan, þar sem stendur „Lóa“, gengur niður í hœfi- lega stóran pall úr krossviði, svona 18x7Vi sm. og helzt þarf hann að vera úr 6 mm. krossviði. Þegar þið hafið gert rauf niður i pallinn, hœfilega stóra fyrir tappann, límið þið fast. Bilið milli lappanna á lóunni er rétt að skilja eftir ósagað, annars er hœtt við, að fceturnir vilji brotna. Nú þarf að mála lóuna. Lesið um hana i náttúrufrœðinni, og reynið að hafa sem eðlilegastan lit á henni. — Pallurinn að neðan mœtti vera grœnn. — Ef þið notið vatnsliti, má lakka með Cellou- loselakk á eftir. G. H. í þessu hefti Samvinnunnar byrjar föndurþáttur, sem ætlast er til að komi í hveriu hefti í vetur. Verður hann miöaður við það, að allir laghentir drengir og ctúlkur geti með einföldum áhöldum notað sér hann og haft af honum gleði. A. m. k. til að byria með, koma í honum teikningar af íslenzkum fuglum, eftir Gauta Hannesson kenn- ara, ætlaðar til þess að saga út eftir þeim. Þannig á að vera hægt að koma sér upp smá fuglasafni, og beita hugkvæmni og handlagni til þess að gera það sem bezt úr garði. Og þótt teikningarnar séu gerðar til útsögunar vill Samvinnan varpa fram þeirri hug- mynd til ungu ctúlknanna, hvort þær gætu ekki saum- að út eftir þeim og fengið til þess góð ráð hj á mömmu, kennaranum sínum, eða einhverjum öðrum. Það væri ekki amalegt að koma sér upp borðdúk með saumuð- um fuglamyndum. En hvað sem því líður vonar Samvinnan að þátt- urinn geti orðið einhverjum til gleði og þroska. Ritstj. SAMVINNAN 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.