Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1964, Blaðsíða 32

Samvinnan - 01.12.1964, Blaðsíða 32
Skógum Rætt við Þórð Tómasson, safnvörð Ferðinni er heitið að Skóg- um undir Eyjafjöllum. Það er tveggjabakka veður. Svört kólga kastar éljum norðan af hálendinu. Á stöku stað endist þeim lotan allt til brimóttrar suðurstrandarinnar. Til hafs liggur grár þokubakki og hyl- ur Surtsey. Á milli bakkanna sér til sólar annað veifið. Ölfusið, Flóinn og Holtin eru gráhvít, Rangárvellir marauðir, Vestur- Eyjafjöll drifhvít. Klakinn er byrjaður að kreppa að Seljalandsfossi, berg- ið austur með fjöllunum að verða sílað. Enda er kominn vetur og frost þó nokkuð. Skógar eru óvenju tilvalinn skólastaður, fagur, friðsæll og skjólríkur. Nokkurn spöl aust- an skólahúsanna, stendur lítið en snoturt íbúðarhús Þórðar Tómassonar frá Vallnatúni og þar örskammt frá hús Byggða- safns Rangæinga og Vestur- Skaftfellinga. Það er áfanga- staður í þetta sinn. Safnvörð- urinn, Þórður Tómasson tekur gestum tveim höndum. „Það er kalt í safninu,“ segir hann, um leið og hann opnar. Gest- irnir bera sig vel og þykjast vera karlmenni. Framh. á bls. 40. 32 SAMVINNAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.