Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1964, Blaðsíða 27

Samvinnan - 01.12.1964, Blaðsíða 27
Núverandi stjórn félagsins á samt framkvæmdastjóra, tali8 frá vinstri: Ragnar Pétursson, kaupfélagsstjóri, Þórður Þórð- arson, Hallsteinn Hinrikssþn, Jóhann Þorsteinsson, formaður stjórnarinnar, Stefán Júlíus- son og Hermann Guðmundsson. — Myndimar með greininni tók Þorvaldur Ágústsson. mundsson, Kmrtan Ólafsson c-g Þorsteinn Björnsson, sem varð fyrsti pöntunarstjórinn og reyndist prýðilega í því starfi. Fyrsta húsnæði félagsins var í Edinborgarhúsinu við Vestur- götu 12. Formenn pöntunarfé- lagsstjórnar voru lengst af Magnús Kjartansson og Ólafur Þ. Kristjánsson. Samband ís- lenzkra samvinnufélaga veitti félaginu mikinn stuðning frá upphafi. —Svo voruð þið um tima deild í KRON? — Jú, þegar það félag var stofnað fyrir forgöngu Jens Figveds 1937, var pöntunarfé- lag Hlífar eitt þeirra félaga, sem áttu aðild að því. Um þær mundir voru fest kaup á verzl- unarhúsi að Strandgötu 28, sem þá var nýlegt. Þar er ennþá aðalverzlunarhús okkar. — Og hvernig gekk sam- vinnustarfið hér á dögum KRON? — Það verzlaði hér í átta ár og gekk vel. Verzlunin jókst stöðugt og búðum fjölgaði. Hafnarfjarðardeildin átti jafn- an fulltrúa í stjórn félagsins, og var það Ólafur Þ. Kristjáns- son. Sérstök deildarstjórn var að jafnaði í Hafnarfirði og var Magnús Kjartansson formaður hennar. Verzlunarstjórar KRON á þessum tíma voru Guðmundur Tryggvason, Axel Sigurgeirsson, Jón Magnússon, Friðjón Stefánsson og Magnús Stefánsson. — Og þá er komið að sjálfu Kaupfélagi Hafnfirðinga. — Já, upp úr stríðinu urðu KRON-deildirnar utan Reykja- víkur sjálfstæðar, og var þá Hafnarfjarðardeildinni breytt í Kaupfélag Hafnfirðinga. Hið nýja félag keypti allar eignir KRON-deildarinnar. Fyrsta kaupfélagsstjórans, Guðmund- ar Sveinssonar, naut ekki lengi við, því að hann lézt 1947. Þá var ég ráðinn í staðinn. — Og hvernig hefur starf- semin gengið á þessum nítján árum, sem liðin eru frá því að Kaupfélag Hafnfirðinga var stofnað? — Að bæði pöntunarfélaginu og KRON ólöstuðum, þá held ég að megi fullyrða, að starfstími Kaupfélags Hafnfirðinga hafi verið mestur framfaratími samvinnuverzlunar í kaup- staðnum. Þegar kaupfélagið var stofnað, rak það þriár verzlanir, en nú rekur það fjór- ar matvörukjörbúðir, bygginga- vöru- og veiðarfæraverzlun, vefnaðarvöru- og fataverzlun, raftækjaverzlun og þrjá kjör- vagna. — Kaupfélagið hefur verið frumkvöðull hvað snerti kjör- búðaverzlun hér á landi? — Já, fyrsta kjörbúð félags- ins var opnuð 1955, á tíu ára afmæli þess. Ári síðar á sama degi var önnur matvörukjör- búð félagsins opnuð. Nú er öll Framh. á bls 52. Rætt við Ragnar Pétursson, kaupfélagsstjóra Jóhann Þorsteinsson Til engra utan heimil- anna mun vera sótt meiri þjónusta en til verzlunar- innar, sem skipt er við. Flestar húsmœður í lcaup- stöðum homa þar að minnsta hosti einu sinni á dag langjlesta daga ársins árið um hring. Lengst af hejir það verið svo, að þœr haja orðið að sœhja nauðsynjar heimil- anna daglega að mirmsta hosti í þrjá staði: matvöru- verzlun, fiskbúð, mjólkur- búð, sem ojt haja verið sin í hverri áttinni og langt á milli. Augljóst er hversu óþœgi- legt þetta er, tímafrekt og erjitt jyrir húsmœður, sem einatt eiga óhœgt með að vera lengi að heiman. Með þcim, tœkjum, sem, nú eru jyrir hendi til varð- veizlu matvœla er þetta al- gjór óþarfi og hin mesta Jóhann Þorsteinsson, for- maður Kaupfálags Hafnfirðinga: Samvinnufélögin munu ryðja brautina með kjörvagna jafnt sem kjörbúðir jjarstœða. Allar matvörur, sem á þarj að halda til dag- legra þarja á að vera hœgt að fá í einni og sömu verzl- un. Er mesta jurða að hús- mœður skuli ekki haja kraf- izt þess jyrir löngu. Nokkur viðleitni hejir í seinni tíð verið höjð í jrammi til að koma þessu til leiðar og miðað í rétta átt, þó vantar mikið á að vel sé, og eru stundum hinar ó- trúlegustu hindranir á veg- inum. Það verður að vera höj- uðverkefni hverrar sam- vinnuverzlunar að veita sem bezta þjónustu í hví- vetna og leitast við að gera viðslciptavirmm sem hœg- ast fyrir. Kappkosta að þeir jari ekki óánœgðir heim. Það var þetta, sem vakti jyrir Kaupjélagi Hajnfirð- inga með stofnun kjörbúð- ar jyrir níu árum síðan og Framh. á bls. 46. SAMVINNAN 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.