Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1964, Side 27

Samvinnan - 01.12.1964, Side 27
Núverandi stjórn félagsins á samt framkvæmdastjóra, tali8 frá vinstri: Ragnar Pétursson, kaupfélagsstjóri, Þórður Þórð- arson, Hallsteinn Hinrikssþn, Jóhann Þorsteinsson, formaður stjórnarinnar, Stefán Júlíus- son og Hermann Guðmundsson. — Myndimar með greininni tók Þorvaldur Ágústsson. mundsson, Kmrtan Ólafsson c-g Þorsteinn Björnsson, sem varð fyrsti pöntunarstjórinn og reyndist prýðilega í því starfi. Fyrsta húsnæði félagsins var í Edinborgarhúsinu við Vestur- götu 12. Formenn pöntunarfé- lagsstjórnar voru lengst af Magnús Kjartansson og Ólafur Þ. Kristjánsson. Samband ís- lenzkra samvinnufélaga veitti félaginu mikinn stuðning frá upphafi. —Svo voruð þið um tima deild í KRON? — Jú, þegar það félag var stofnað fyrir forgöngu Jens Figveds 1937, var pöntunarfé- lag Hlífar eitt þeirra félaga, sem áttu aðild að því. Um þær mundir voru fest kaup á verzl- unarhúsi að Strandgötu 28, sem þá var nýlegt. Þar er ennþá aðalverzlunarhús okkar. — Og hvernig gekk sam- vinnustarfið hér á dögum KRON? — Það verzlaði hér í átta ár og gekk vel. Verzlunin jókst stöðugt og búðum fjölgaði. Hafnarfjarðardeildin átti jafn- an fulltrúa í stjórn félagsins, og var það Ólafur Þ. Kristjáns- son. Sérstök deildarstjórn var að jafnaði í Hafnarfirði og var Magnús Kjartansson formaður hennar. Verzlunarstjórar KRON á þessum tíma voru Guðmundur Tryggvason, Axel Sigurgeirsson, Jón Magnússon, Friðjón Stefánsson og Magnús Stefánsson. — Og þá er komið að sjálfu Kaupfélagi Hafnfirðinga. — Já, upp úr stríðinu urðu KRON-deildirnar utan Reykja- víkur sjálfstæðar, og var þá Hafnarfjarðardeildinni breytt í Kaupfélag Hafnfirðinga. Hið nýja félag keypti allar eignir KRON-deildarinnar. Fyrsta kaupfélagsstjórans, Guðmund- ar Sveinssonar, naut ekki lengi við, því að hann lézt 1947. Þá var ég ráðinn í staðinn. — Og hvernig hefur starf- semin gengið á þessum nítján árum, sem liðin eru frá því að Kaupfélag Hafnfirðinga var stofnað? — Að bæði pöntunarfélaginu og KRON ólöstuðum, þá held ég að megi fullyrða, að starfstími Kaupfélags Hafnfirðinga hafi verið mestur framfaratími samvinnuverzlunar í kaup- staðnum. Þegar kaupfélagið var stofnað, rak það þriár verzlanir, en nú rekur það fjór- ar matvörukjörbúðir, bygginga- vöru- og veiðarfæraverzlun, vefnaðarvöru- og fataverzlun, raftækjaverzlun og þrjá kjör- vagna. — Kaupfélagið hefur verið frumkvöðull hvað snerti kjör- búðaverzlun hér á landi? — Já, fyrsta kjörbúð félags- ins var opnuð 1955, á tíu ára afmæli þess. Ári síðar á sama degi var önnur matvörukjör- búð félagsins opnuð. Nú er öll Framh. á bls 52. Rætt við Ragnar Pétursson, kaupfélagsstjóra Jóhann Þorsteinsson Til engra utan heimil- anna mun vera sótt meiri þjónusta en til verzlunar- innar, sem skipt er við. Flestar húsmœður í lcaup- stöðum homa þar að minnsta hosti einu sinni á dag langjlesta daga ársins árið um hring. Lengst af hejir það verið svo, að þœr haja orðið að sœhja nauðsynjar heimil- anna daglega að mirmsta hosti í þrjá staði: matvöru- verzlun, fiskbúð, mjólkur- búð, sem ojt haja verið sin í hverri áttinni og langt á milli. Augljóst er hversu óþœgi- legt þetta er, tímafrekt og erjitt jyrir húsmœður, sem einatt eiga óhœgt með að vera lengi að heiman. Með þcim, tœkjum, sem, nú eru jyrir hendi til varð- veizlu matvœla er þetta al- gjór óþarfi og hin mesta Jóhann Þorsteinsson, for- maður Kaupfálags Hafnfirðinga: Samvinnufélögin munu ryðja brautina með kjörvagna jafnt sem kjörbúðir jjarstœða. Allar matvörur, sem á þarj að halda til dag- legra þarja á að vera hœgt að fá í einni og sömu verzl- un. Er mesta jurða að hús- mœður skuli ekki haja kraf- izt þess jyrir löngu. Nokkur viðleitni hejir í seinni tíð verið höjð í jrammi til að koma þessu til leiðar og miðað í rétta átt, þó vantar mikið á að vel sé, og eru stundum hinar ó- trúlegustu hindranir á veg- inum. Það verður að vera höj- uðverkefni hverrar sam- vinnuverzlunar að veita sem bezta þjónustu í hví- vetna og leitast við að gera viðslciptavirmm sem hœg- ast fyrir. Kappkosta að þeir jari ekki óánœgðir heim. Það var þetta, sem vakti jyrir Kaupjélagi Hajnfirð- inga með stofnun kjörbúð- ar jyrir níu árum síðan og Framh. á bls. 46. SAMVINNAN 27

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.