Samvinnan - 01.02.1977, Blaðsíða 62

Samvinnan - 01.02.1977, Blaðsíða 62
KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA, Borgarnesi Ólafur Sverrisson Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi var stofnað 4. janúar 1904 í Deildar- tungu. Núverandi kaupfé- lagsstjóri er Ólafur Sverr- isson. Fyrsta stjórn: séra Jóhann Þorsteinsson, Stafholti, formaður, Jón Blöndal, læknir, Stafholts- ey, Jóhann Björnsson, bóndi, Bakkakoti. Félagið gekk í Sambandið 1936. Núv. stjórn skipa: Daníel Kristjánsson, skógarvörð- ur, Hreðavatni, formaður, Magnús Sigurðsson, bóndi, Gilsbakka, varaformaður, Gunnar Guðbjartsson, bóndi, Hjarðarfelli, ritari, Halldór E. Sigurðsson, ráðh., Borgarnesi, Kjart- an Eggertsson, bóndi, Ein- holti, Magnús Kristjáns- son, bóndi, Norðtungu, Ragnar Olgeirsson, bóndi, Oddsstöðum. Til vara: Jakob Jónsson, bóndi, Varmalæk. í Borgarnesi rekur fé- lagið tvær kjörbúðir, vefn- aðarvöruverzlun, bús- áhalda- og bókabúð, málningar- og járnvöru- deild, olíusöludeild og ferðamannaverzlun, sölu- deild fyrir fóður, timbur, steypustyrktarstál o. fl. auk brauðgerðar og brauð- búðar. Þá rekur félagið þriðja stærsta mjólkur- samlag landsins, kjötiðn- aðarstöð, kjötmjölsverk- smiðju, bifreiða- og yfir- byggingaverkst., bifr.stöð og einnig frystihús, reyk- hús og eitt af fullkomn- ustu sauðfjársláturhúsum landsins. Félagið er einn af stærstu hluthöfunum í Hótel Borgarnesi, í Vír- neti hf. og það á hlut í Skallagrími hf., sem gerir út farþega- og bílaferjuna Akraborg. Félagið hefur um árabil gefið út tímarit, Kaupfélagsritið. Félagið rekur útibú á Akranesi, Hellissandi og Ólafsvík og verzlun og veitingahús á Vegamótum á Snæfells- nesi. Heildarsalan 1975 var 2.889.222 þús. kr. Fastir starfsmenn 240, en félags- menn 1249 talsins. Frá Borgarncsi; verzlunarhús Kaupfélags Borgfirðinga. KAUPFÉLAG HVAMMSFJARÐAR, Búðardal Steinþór Þorsteinsson Kaupfélag Hvamms- fjarðar, Búðardal, var stofnað 19. janúar 1900, að Hjarðarholti. Núv. kaupfé- lagsstjóri er Steinþór Þor- steinsson. Fyrsta stjóm: Jens Jónsson, hreppstjóri, Hóli, form., séra Kjart- an Helgason, prestur í Hvammi, Jón Guðmunds- son, bóndi, Ljárskógum. Félagið gekk í Sambandið 1920. Núv. stjóm: Ásgeir Bjarnason, alþm., Ásgarði, formaður, Halldór Þórðar- son, hreppstj., Breiðaból- stað, Elis Þorsteinsson, vegaverkstj., Hrappsstöð- um, Kristmundur Jóhann- esson, bóndi, Giljalandi, Hörður Haraldsson, bóndi, Sauðafelli, Kristján Magnússon, bóndi, Selja- landi, Guðmundur Jóns- son, bóndi, Emmubergi. í Búðardal rekur félagið matvörukjörbúð, bygginga- og fóðurvörudeild, bóka- búð, söluskála og vara- hluta- og járnvörudeild. Einnig starfrækir félagið trésmíðaverkstæði, bíla- og búvélaverkstæði og fæst við vöruflutninga. í Búð- ardal er einnig nýbyggt sláturhús_ í eigu kaupfé- lagsins. í samlögum við sláturhús rekur félagið einnig kjötfrystihús í Búðardal. Heildarsalan 1975 var 454.374 þúsund kr. Fastir starfsmenn 31%, en félagsmenn 248 talsins. Frá Búðardal; verzlunarhús Kaupfélags Hvammsfjarðar. KAUPFÉLAG SAURBÆINGA, Skriðulandi Þorsteinn Sæmundsson Kaupfélag Saurbæinga, Skriðulandi var stofnað 20. janúar 1898, að Staðar- hóli. Núver. kaupfélags- stjóri er Þorsteinn Sæm- undsson. Fyrsta stjórn: Torfi Bjarnason, skólastj., Ólafsdal, formaður, Einar Guðbrandsson, bóndi, Hvítadal, Benedikt Magn- ússon, kennari, Ólafsdal. Félagið gekk í Sambandið 1920. Núv. stjóm: Kristj- án Sæmundsson, bóndi, Neðri-Brunná, form., Sig- urður Þórólfsson, oddviti, Fagradal, Sturlaugm- Eyj- ólfsson, bóndi, Efri- Brunná, Sigurjón Torfa- son, bóndi, Hvítadal, Bald- ur Gestsson, bóndi, Orms- stöðum. Á Skriðulandi rekur fé- lagið verzlun og sláturhús. Heildarsalan 1975 var 140. 520 þús. kr. Fastir starfs- menn 5, en félagsmenn 32. Frá Skriöulandi. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.