Samvinnan - 01.02.1977, Blaðsíða 55

Samvinnan - 01.02.1977, Blaðsíða 55
KAUPFÉLAG ÞINGEYINGA, Húsavík Finnur Kristjánsson Kaupfélag Þingeyinga á Húsavík var stofnað 20. febrúar 1882 að Þverá í Laxárdal, Reykdælahreppi. Núverandi kaupfélags- stjóri er Finnur Kristjáns- son. Fyrsta stjóm: Jón Sigurðsson, alþm., Gaut- löndum, formaður, Bene- dikt Kristjánsson, sóknar- prestur, Múla, Jakob Hálf- dánarson, bóndi, Grims- stöðum. Félagið var eitt af þremur stofnfélögum Sambands ísl. samvinnu- félaga að Yztafelli 20. febrúar 1902. Núverandi stjóm: Teitur Björnsson, bóndi, Brún, formaður, Baldvin Baldursson, bóndi, Rangá, varaform., Jóhann Hermannsson, skattstjóri, Húsavík, ritari, Sigurjón Jóhannesson, skólastjóri, Húsavík, Skafti Benedikts- son, ráðunautur, Hlégarði, Egill Gústafsson, bóndi, Rauðafelli, Böðvar Jóns- son, bóndi, Gautlöndum. Félagið rekur viðamikla verzlun á Húsavík í mörg- um deildum ásamt útibúi, matvöruverzlun í suður- hluta bæjarins og olíu- söludeild, sem jafnframt sér um rekstur söluskála. Einnig rekur féiagið slát- urhús ásamt kjötfrysti- húsi, kjötvinnslustöð, mjólkursamlag, brauðgerð, efnalaug og ferðamiðstöð. Útibú félagsins eru að Reykjahlíð við Mývatn, að Laugum og við Laxár- virkjun. Kaupfélag Þing- eyinga á meirihluta hluta- fjár í fyrirtækinu Fisk- iðjusamlag Húsavíkur hf. og er hluthafi í Hótel Húsavík, vélaverkstæðinu Foss hf. og Garðræktar- félagi Reykhverfinga hf. Félagið hefur um árabil gefið út tímaritið Boðbera KÞ. Heildarsalan 1975 var 1.762.484 þús. kr., fastir starfsmenn 125, en félags- menn 1803. Frá Húsavík; verzlunarhús Kaupfélags Þingeyinga. KAUPFÉLAG NORÐUR-ÞINGEYINGA, Kópaskeri Ólafur Friðriksson Kaupfélag Norður-Þing- eyinga, Kópaskeri, var stofnað í ársbyrjun 1894, endanlega að Austara- Landi. Núverandi kaupfé- lagsstjóri er Ólafur Frið- riksson. Fyrsta stjóm: Jón Jónsson Gauti, bóndi á Gautlöndum, form., séra Hannes Þorsteinsson, sóknarprestur, Víðihóli, Hólsfjöllum, Páll Jóhann- esson, bóndi, Austara- Landi, Axarfirði. Félagið var eitt af þremur stofn- félögum Sambands ísl. samvinnufélaga að Yzta- felli 20. febrúar 1902. Nú- verandi stjórn: Ámi Sig- urðsson, bóndi, Hjarðar- ási, formaður, Bjöm Bene- diktsson, bóndi Sandfells- haga, ritari, Bjöm Jóns- son, vélstj., Kópaskeri, Helga Sæmundsdóttir, húsfrú, Sigurðarstöðum, Björn Guðmundsson, odd- viti, Lóni. Félagið rekur verzlun á Kópaskeri með allar venju- legar neyzluvörur, lítið gistihús, sláturhús, frysti- hús, sláturgerð, bifreiða- verkstæði með vélalager og trésmíðaverkstæði. Þá hefur félagið birgðastöð á Grímsstöðum á Fjöllum, annast vömflutninga inn- anhéraðs og til Reykjavík- ur, Akureyrar og Húsavík- ur og fer með afgreiðslu fyrir Flugfélag íslands og skipafélög. Auk þess er fé- lagið stærsti hluthafi í Sæbliki hf., sem rekur saltfiskverkun á Kópa- skeri. Það rekur skurð- gröfu og snjóbíl sem þjón- ustutæki. Utibú félagsins eru að Raufarhöfn, þar sem það rekur verzlun, og að Ásbyrgi í Kelduhverfi, þar sem það starfrækir verzlun, veitingastofu og bensínsölu. Heildarsala fé- lagsins 1975 var 454.714 þús. kr., fastir starfsmenn voru 41, félagsmenn 365. Frá Kópaskeri; verzlunarhús Kaupfél. Norður-Þingeyinga. KAUPFÉLAG LANGNESINGA, Þórshöfn Þórólfur Gíslason Kaupfélag Langnesinga, Þórshöfn, var stofnað 11. marz 1911 að Sauðanesi. Núverandi kaupfélags- stjóri er Þórólfur Gísla- son. Fyrsta stjóm: Guð- mundur Vilhjálmsson, oddviti, Syðra-Lóni, for- maður, séra Jón Halldórs- son, sóknarprestur, Sauða- nesi, Jóhannes Jóhannes- son, bóndi, Ytra-Lóni. Fé- lagið gekk í Sambandið 1917. Núv. stjórn: Sigurð- ur Jónsson, bóndi, Efra- Lóni, formaður, Eggert Ól- afsson, bóndi, Laxárdal, Aðalbjöm Amgrímsson, flugvallarstj., Þórshöfn, Magnús Jóhannsson, út- gerðarmaður, Bakkafirði, Óskar Guðbjörnsson, tré- smiður, Þórshöfn. Á Þórshöfn rekur félag- ið almenna verzlun með daglegar nauðsynjavörur, byggingavöruverzlun, sölu- skála, bifreiðaverkstæði, mjólkurstöð, sláturhús og frystihús. Einnig fer fé- lagið með skipaafgreiðslur og rekur verzlunarútibú á Bakkafirði. Heildarsalan 1975 var 319.223 þús. kr.; fastir starfsmenn vom 28 en félagsmenn 228. Frá Þórshöfn; verzlunarhús Kaupfélags Langnesinga. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.