Samvinnan - 01.02.1977, Blaðsíða 100

Samvinnan - 01.02.1977, Blaðsíða 100
3) Þátttaka samvinnufélaganna í útgerð, vinnslu og sölu sjávarafurða hefur farið vaxandi á undanförn- um árum. Á 75 ára afmæli Sambandsins hefur Sjávar- afurðadeildin mesta umsetningu í krónutölu af deild- um Sambandsins. Það er framtíðarverkefni samvinnuhreyfingarinnar að auka þátttökuna í þessum höfuðatvinnuvegi þjóð- arinnar. Þessi þátttaka getur orðið með ýmsu móti: A vegum kaupfélaganna. A vegum Sambandsins og kaupfélaganna. I sérstökum félögum með þátttöku samvinnufélaganna og einstaklinga. I sérstökum félög- um með þátttöku samvinnufélaganna, verkalýðsfélaga og bæjarfélaga. Það á elcki að útiloka hin ýmsu félags- form, heldur finna það form er bezt hentar á hverjum stað. Nauðsynlegt er að samvinnufélögin séu mikils- ráðandi í slíkum félögum. 4) Til þess að samvinnuhreyfingin geti notið sín, þarf hún að geta verið sem mest sjálfri sér nóg með rekstrarfé. Það er framtíðarverkefni að efla fjárrnálastofnanh' samvinnuhreyfingarinnar. 5) Hvernig gengur að reka samvinnufélag, byggist ekki nema að nokkru leyti á félagsforminu. Hitt ræð- ur mestu, að hæfir menn veljist til forystu og þeir velji sér gott starfsfólk. Það er framtíðarverkefni í samvinnuhreyfingunni að fá sem hœfasta menn til forystu í félögin og Sam- bandið og að hreyfingin geti laðað að sér sem bezt starfsfólk. Þetta getur þýtt það, að samvinnuhreyfing- in þurfi að vera reiðubúin að greiða góðu starfsfólki gott kaup. 6) Samvinnuhreyfingin hefur nýlega hafið þátttöku í ferðamannaþjónustu með stofnun ferðaskrifstofu. Það er framtíðarverkefni í samvinnuhreyfingunni að skipideggja ferðaþjónustu innanlands. auk þess sem reynt verði að bjóða sem liagstœðust kjör fyrir utan- landsferðir. Tekið verði upp samstarf í ferðamálum við ferðaskrifstofur samvinnufélaga í öðrum löndum. 7) Höfuðþættir í starfsemi samvinnufélaga eru tveir: Rekstur fyrirtækja og félagsmálastarf. Ilvað varðar rekstrarþáttinn er það framtíðarverk- efni að samvinnufélögin beiti nýtízku skipidagi og tækni eftir því sem frekast verður við komið til þess að gera reksturinn sem hagstæðastan. 8) Félagsmálaþáttur samvinnufélaganna hefur átt erfiðara uppdráttar á seinni árum, eftir því sem vel- megun hefur aukizt. Fátækt og bág kjör voru oft áð- ur fyrr aflgjafi öflugs félagsmálastarfs, er lífsbaráttan snerist um brauðstritið fyrst og fremst. Það er framtíðarverkefni í samvinnuhreyfingunni að finna nýjar leiðir í frœðslu- og félagsmálum til þess að vvrkja það mikla afl, sem býr í liinum JjO.OOO félagsmönnum Sambandskaupfélaganna. Næsti aðal- fundur Sambandsins mun sérstaklega fjalla um þetta mál. 9) ísland hefur náð þeim efnahagslega árangri að vera talið í tölu þeirra þjóða sem búa í velferðarríki, þrátt fyrir það, að mikið er deilt um skiptingu þjóð- arauðs. Verðbólgan á stóran þátt í því að misskipta íslenzkum þjóðarauði. I verðbólguþjóðfélagi á sér stað mikil tilfærsla eigna. Of'tast verða hinir efnaminni illa fyrir barðinu á þessari millifærslu. Það er framtíðarverkefni íslenzku þjóðarinnar að draga stórlega úr verðbólgunni og minnka tilfærslu í þjóðfélaginu frá fátœkum til þeirra sem meiri efni hafa. Það er frarntíðarverJcefni að eflu samvinnuhreyfing- una, félagsframtaláð í þjóðfélaginu, en þar verður fjárfesting í atvmnureJcstri sameign fjöldans. Framtíðarverkefni í samvinnuhreyfingunni verða ætíð mörg vegna þess að undiralda hreyfingarinnar eru framfarir. Hinu skiptir svo mestu, hvemig tekst að hrinda verkefnum í framkvæmd, láta óskir rætast, gera þær að veruleika. Það er þetta sem verður mesta og stærsta framtíðarverlcefnið í íslenzkri samvinnu- hreyfingu um ókomin ár. Tilvera hreyfingarinnar byggist á þessu fremur öðru. Hér verður margt að koma til. Áræðnir en vitrir forystumenn, gott skipulag í rekstri, áhugasamt og traust starfsfólk og síðast en ekki sízt styrkur og bakhjarl félagsmanna, ináefnaleg- ur og viðskiptalegur, og áhugi þeirra fyrir því, að hverju góðu framtíðarverkefni verði hrundið í fram- kvæmd. Megi það verða gæfa samvinnuhreyfingarinnar í framtíðinni að félagsframtak á sem flestum s\dðum stuðli að eflingu velferðarþjóðfélags á íslandi. 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.