Samvinnan - 01.02.1977, Blaðsíða 68
KAUPFÉLAG ÓLAFSFJARÐAR, Ólafsfirði
Ármann
Þórðarson
Kaupfélag Ólafsfjarðar,
Ólafsfirði, var stofnað í
Ólafsfirði 29. sept. 1949,
úr útibúi KEA, sem starf-
að hafði þar lengi. Núv.
kaupfélagsstj. er Ármann
Þórðarson. Pyrsta stjórn:
Þórður Jónsson, bóndi,
Þóroddsstöðum, formaður,
Gunnar Steindórsson,
skrifst.m., Magnús Gamal-
íelsson, útgm., Ólafsfirði.
Félagið gekk í Sambandið
1950. Núv. stjórn: Björn
Stefánsson, skólastj., Ól-
afsfirði, form., Stefán B.
Ólafsson, múrari, Ólafs-
firði, varaform., Gunnar
Jóhannsson, bóndi, Hlíð,
Konráð Gottliebsson,
bóndi, Burstabrekku, Sig-
urður Stefánsson, fyrrv.
bóndi, Hólkoti.
Á Ólafsfirði rekur félag-
ið kjörbúð, vefnaðarvöru-,
búsáhalda- og bygginga-
vörudeildir, auk bókabúð-
ar. Líka rekur félagið
mjólkursamlag og slátur-
hús með kjötfrystihúsi. —
Heildarsalan 1975 var 151.
274 þús. kr. Fastir starfs-
menn 12%, en félagsmenn
221.
ÉL ™
Frá Ólafsfirði; verzlunarhús Kaupfélags Ólafsfjarðar.
KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA, Sauðárkróki
Helgi Rafn
Traustason
Á
Frá Sauðárkróki; hús Kaupfélags Skagfirðinga.
Kaupfélag Skagfirðinga,
Sauðárkróki, var stofnað
23. apríl 1889 á Sauðár-
króki. Núv. kaupfélagsstj.
er Helgi Rafn Traustason.
Fyrsta stjórn: séra Zóp-
hónías Halldórsson, próf.,
Viðvík, form., Hermann
Jónasson, skólastj., Hólum.
Félagið gekk i Sambandið
1907. Núv. stjóm: Gísli
Magnússon, bóndi, Eyhild-
arholti, formaður, Jóhann
Salberg Guðmundsson,
bæjarfógeti, Sauðárkróki,
varaformaður, Þorsteinn
Hjálmarsson, simst.stjóri,
Hofsósi, ritari, Marinó
Sigurðsson, bóndi, Álf-
geirsvöllum, Gunnar Odds-
son, bóndi, Flatatungu,
Jónas Haraldsson, bóndi,
Völlum, Stefán Gestsson,
bóndi, Arnarstöðum.
Á Sauðárkróki rekur fé-
lagið samtals átta sölu-
deildir, þ. e. matvöru- og
búsáhaldadeild, vefnaðar-
vörudeild, kjörbúðir við
Skagfirðingabraut og
Öldustíg, bygginga- og
rafmagnsvörubúð, teppa-
sölu, söludeild fyrir timb-
ur, járn og sement og
varahlutabúð. Auk þess
rekur félagið kjötvinnslu,
þvottahús, bifreiðaverk-
stæði, smurstöð, vélaverk-
stæði, bílasprautun, raf-
magnsverkstæði, trésmíða-
verkstæði _og fóðurblönd-
unarstöð. í samvinnu við
Iðnaðardeild Sambandsins
rekur félagið saumastofu,
sem framl. svefnpoka og
sængur. Á Sauðárkróki á
félagið einnig nýbyegt
sláturhús ásamt kjöt-
frystihúsi. Auk þess hef-
ur félagið annazt slátr-
un í Haganesvík. Þá
rekur félagið Mjólkursam-
lag Skagfirðinga og í eigu
kaupfélagsins er einnig
Fiskiðja Sauðárkróks hf.,
sem rekur fiskfrystihús og
tvær fiskimjölsverksmiðj-
ur á Sauðárkróki og Hofs-
ósi. Kaupfélagið og Fisk-.
iðjan eru síðan umfangs-
miklir eignaraðilar að Ut-
gerðarfélagi Skagfirðinga
hf., sem gerir út skuttog-
arana Drangey, Hegranes
og Skafta. Þá rekur kaup-
félagið Skipaafgreiðslu,
tryggingaumboð og olíu-
sölu á Sauðárkróki og
annast vöruflutninga með
bifreiðum. Auk þess
rekur það útibú í Varma-
hlíð auk fóðurgeymslu og
birgðastöðvar fyrir olíu í
Skefilsstaðahreppi. Á
Hofsósi rekur félagið
verzlun, saumastofu fyrir
islenzka fána og fleira.
Félagið er stór hluthafi í
Steypustöð Skagafjarðar
hf. og á Mjólkursamsöluna
á Siglufirði að hálfu á
móti KEA og auk þess á
félagið 14 íbúðir í Skaga-
firði, sem það leigir starfs-
fólki sínu. Þá hefur félag-
ið gefið út tímaritið
Glóðafeyki. Heildarsalan
1975 var 2.116.581 þús kr;
Fastir starfsmenn eru nú
179, en félagsmenn 1327.
SAMVINNUFÉLAG FLJÓTAMANNA, Haganesvík
Haraldur
Hermannsson
Samvinnufélag Fijóta-
manna, Haganesvík, var
stofnað 3. febrúar 1919 í
Haganesvík. Núv. kaup-
félagsstjóri er Haraldur
Hermannsson. Fyrsta
stjórn: Guðmundur Ólafs-
son, bóndi, Stóra-Holti,
formaður, Eiríkur Ás-
mundsson, bóndi, Reykjar-
hóli, Hermann Jónsson,
bóndi, Yzta-Mói, Jón G.
Jónsson, hreppstj., Tungu,
Theodór Ambjarnarson,
bóndi, Lambanes-Reykj-
um. Félagið gekk í Samb.
1919. Núv. stjóm: Þórar-
inn Guðvarðarson, bóndi,
Minni-Reykjum, for-
maður, Sveinn Þorsteins-
son, bóndi, Berglandi. Val-
berg Hannesson, skólastj.,
Sólgörðum, Georg Her-
mannsson, bifreiðastjóri,
Ysta-Mói, Trausti Sveins-
son, bóndi, Bjarnagili.
í Haganesvík rekur fé-
lagið verzlun og á þar
einnig slátur- og frystihús.
Heildarsalan 1975 var 13.
194 þús. kr. Fastir starfs-
menn 2, en félagsmenn 58.
Frá Haganesvík.
64