Samvinnan - 01.02.1977, Blaðsíða 66

Samvinnan - 01.02.1977, Blaðsíða 66
KAUPFÉLAG STEINGRÍMSFJARÐAR, Hólmavík Jón E. Alfreðsson Kaupfélag Steingríms- fjarðar, Hólmavík var stofnað 28. des. 1898 að Smáhömrum, Steingríms- firði. Núverandi kaupfé- lagsstjóri er Jón E. Al- freðsson. Fyrsta stjóm: Guðjón Guðlaugsson alþ,- m., Ljúfustöðum, form., Björn Halldórsson, hrepp- stjóri, Smáhömrum, Guð- mundur Bárðarson, bóndi, Kollafjarðarnesi, Félagið gekk í Sambandið 1909. Nv. stjóm: Grímur Bene- diktsson, bóndi, Kirkju- bóli, form., Sigurður Jóns- son, bóndi, Felli, Benedikt Sæmundsson, verkamaður, Hólmavík, Magnús Gunn- laugsson, bóndi, Ytra-Ósi, Ingimundur Ingimundar- son, bóndi, Svanshóli. Á Hólmavík rekur félag- ið verzlun, sláturhús og kjötfrystihús. Einnig rek- ur félagið þar hraðfrysti- hús, saltfiskverkun og rækjuvinnslu. Félagið starfar einnig á Drangs- nesi, en þar rekur það verzlun, frystihús með fiskvinnslu og einnig rækjuvinnslu. Heildarsal- an 1975 var 414.090 þús. kr. Fastir starfsmenn 18, en félagsmenn 381. Frá Hólmavik. KAUPFÉLAG BITRUFJARÐAR, Óspakseyri Sigrún Magnúsdóttir Kaupfélag Bitrufjarðar, Óspakseyri, var stofnað 19. marz 1942 að Óspakseyri. Núverandi kaupfélagsstj. er Sigrún Magnúsdóttir. Fyrsta stjórn: Ólafur E. Einarsson, bóndi, Þóm- stöðum, form., Magnús Einarsson, bóndi, Hvítu- hlíð, Jón Magnússon, bóndi, Skálholtsvík. Félag- ið gekk í Samb. 1934. Núv. stjóm: Gunnar Sæmunds- son, bóndi, Broddadalsá, form., Bjarni Eysteins- son, bóndi, Bræðrabrekku og Sveinn Eysteinsson, bóndi, Þambárvöllum. Á Óspakseyri rekur fé- lagið verzlun og sláturhús. Heildarsalan 1975 var 76. 279 þús. kr. Fastir starfs- menn eru 2, félagsmenn 33 talsins. Óspakseyri. KAUPFÉLAG HRÚTFIRÐINGA, Borðeyri Jónas Einarsson Kaupfélag Hrútfirðinga, Borðeyri, var stofnað 1899 að Borðeyri. Núv. kaupfé- lagsstjóri er Jónas Einars- son. Fyrsta stjóm: Kristj- án Gíslason, bóndi, Borð- eyrarbæ, formaður, séra Páll Ólafsson, sóknarprest- ur, Prestbakka, Finnur Jónsson, fræðim., Kjörs- eyri. Félagið gekk í Sam- bandið 1909. Núv. stjórn: Þorsteinn Jónasson, bóndi, Oddsstöðum, form., Jósep Rósinkarsson bóndi, Fjarð- arhorni, Kjartan Ólafsson, bóndi, Hlaðhamri. Félagið rekur verzlun og sláturhús og sinnir auk þess vöruflutningum. Líka á félagið hlutdeild að vélaverkstæði á Borðeyri. Sömuleiðis er það eigandi að einum fimmta í mjólk- ursamlaginu á Hvamms- tanga. I Hrútafirði rekur félagið auk þess Veitinga- skálann Brú. Heildarsal- an 1975 var 258.494 þús. kr. Fastir starfsmenn 7%, en félagsmenn 87. Frá Borðeyri; verzlunarhús Kaupfélags Hrútfirðinga. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.