Samvinnan - 01.02.1977, Blaðsíða 63

Samvinnan - 01.02.1977, Blaðsíða 63
KAUPFÉLAG KRÓKSFJARÐAR, Króksfjarðarnesi Eiríkur Ásmundsson Kaupfélag Króksfjarðar, Króksfjarðarnesi, stofnað 29. apríl 1911, að Króks- fjarðarnesi. Núverandi kaupjélagsstjóri er Eirík- ur Ásmundsson. Pyrsta stjórn: Jón S. Ólafsson, bóndi, Svarfhóli, formað- ur, Ólafur Eggertsson, hreppstjóri, Króksfjarðar- nesi, Samson Gunnlaugs- son, bóndi, Ingunnarstöð- um, Arnór Einarsson, bóndi, Tindum, Guðjón Jónsson, bóndi, Litlu- Brekku. Félagið gekk í Samb. 1918. Núv. stjórn: Grímur Arnórsson, bóndi, Tindum, formaður, Karl Árnason, bóndi, Kambi, Jens Guðmundsson, kenn- ari, Reykhólum, Kristján Magnússon, bóndi, Gauts- dal, Reynir Bergsveinsson, bóndi, Fremri-Gufudal. Á Króksfjarðamesi rek- ur félagið verzlun og slát- urhús með litlu kjötfrysti- húsi. Einnig starfrækir fé- lagið útibú á Reykhólum og í Skálanesi. Heildarsal- an 1975 var 198.729 þús. kr. Fastir starfsmenn eru 8, en félagsmenn 112. Frá Króksf jarðarnesi; verzlunarhús Kaupfél. Króksfjarðar. SLÁTURFÉLAGIÐ ÖRLYGUR, Gjögrum Jón Hákonarson Sláturfélagið „Örlygur", Gjögrum, var stofnað 19. apríl 1936, í Hænuvfk. Nú- verandi kaupfélagsstjóri er Jón Hákonarson. Fyrsta stjóm: Sigurbjöm Guð- jónsson, bóndi, Hænuvík, formaður, Ásbjörn Helgi Ámason, bóndi, Kollsvík, Kristján Júlíus Kristjáns- son, kennari, Grundum. Félagið gekk í Sambandið 1944. Núv. stjórn: Valur Thoroddsen, bóndi, Kvíg- indisdal, formaður, Össur Guðbjartsson, bóndi.Lága- núpi, Marinó Kristjánsson, ýtustjóri, Efri-Tungu. Félagið rekur verzlun og sláturhús á Gjögrum. — Heildarsalan 1975 var 34. 133 þús. kr. Fastur starfsm. 1, en félagsmenn 25. aaSf1'?'*?-..• :------1 Séð heim að Gjögrum. KAUPFÉLAG TÁLKNAFJARÐAR, Sveinseyri Bjöm Sveinsson Kaupfélag Tálknafjarð- ar, Sveinseyri, var stofnað 15. apríl 1908, að Sveins- eyri. Núverandi kaupfé- lagsstjóri er Björn Sveins- son. Fyrsta stjórn: Kristj- án Kristjánsson, hreppstj., Eyrarhúsum, form., Guð- mundur Hallsson, bóndi, Ytri-Sveinseyri, Guð- mundur S. Jónsson, odd- viti, Sveinseyri. Félagið gekk í . Sambandið 1936. Núv. stjórn: Pétur Þor- steinsson, framkv.stjóri, Tálknafirði, Jóhann Ey- þórsson, verkstj., Tálkna- firði, Magnús Guðmunds- son, bóndi, Kvígindisfelli. Á Sveinseyri rekur fé- lagið verzlun og sláturhús. Einnig er félagið hluthafi í Hraðfrystihúsi Tálkna- fjarðar hf. Heildarsalan 1975 var 100.974 þús. kr,— Fastir starfsmenn eru 4, en félagsmenn 54. Frá Sveinseyri; verzlun Kaupfélags Táiknafjarðar. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.