Samvinnan - 01.02.1977, Blaðsíða 63
KAUPFÉLAG KRÓKSFJARÐAR, Króksfjarðarnesi
Eiríkur
Ásmundsson
Kaupfélag Króksfjarðar,
Króksfjarðarnesi, stofnað
29. apríl 1911, að Króks-
fjarðarnesi. Núverandi
kaupjélagsstjóri er Eirík-
ur Ásmundsson. Pyrsta
stjórn: Jón S. Ólafsson,
bóndi, Svarfhóli, formað-
ur, Ólafur Eggertsson,
hreppstjóri, Króksfjarðar-
nesi, Samson Gunnlaugs-
son, bóndi, Ingunnarstöð-
um, Arnór Einarsson,
bóndi, Tindum, Guðjón
Jónsson, bóndi, Litlu-
Brekku. Félagið gekk í
Samb. 1918. Núv. stjórn:
Grímur Arnórsson, bóndi,
Tindum, formaður, Karl
Árnason, bóndi, Kambi,
Jens Guðmundsson, kenn-
ari, Reykhólum, Kristján
Magnússon, bóndi, Gauts-
dal, Reynir Bergsveinsson,
bóndi, Fremri-Gufudal.
Á Króksfjarðamesi rek-
ur félagið verzlun og slát-
urhús með litlu kjötfrysti-
húsi. Einnig starfrækir fé-
lagið útibú á Reykhólum
og í Skálanesi. Heildarsal-
an 1975 var 198.729 þús. kr.
Fastir starfsmenn eru 8,
en félagsmenn 112.
Frá Króksf jarðarnesi; verzlunarhús Kaupfél. Króksfjarðar.
SLÁTURFÉLAGIÐ ÖRLYGUR, Gjögrum
Jón
Hákonarson
Sláturfélagið „Örlygur",
Gjögrum, var stofnað 19.
apríl 1936, í Hænuvfk. Nú-
verandi kaupfélagsstjóri
er Jón Hákonarson. Fyrsta
stjóm: Sigurbjöm Guð-
jónsson, bóndi, Hænuvík,
formaður, Ásbjörn Helgi
Ámason, bóndi, Kollsvík,
Kristján Júlíus Kristjáns-
son, kennari, Grundum.
Félagið gekk í Sambandið
1944. Núv. stjórn: Valur
Thoroddsen, bóndi, Kvíg-
indisdal, formaður, Össur
Guðbjartsson, bóndi.Lága-
núpi, Marinó Kristjánsson,
ýtustjóri, Efri-Tungu.
Félagið rekur verzlun og
sláturhús á Gjögrum. —
Heildarsalan 1975 var 34.
133 þús. kr. Fastur starfsm.
1, en félagsmenn 25.
aaSf1'?'*?-..• :------1
Séð heim að Gjögrum.
KAUPFÉLAG TÁLKNAFJARÐAR, Sveinseyri
Bjöm
Sveinsson
Kaupfélag Tálknafjarð-
ar, Sveinseyri, var stofnað
15. apríl 1908, að Sveins-
eyri. Núverandi kaupfé-
lagsstjóri er Björn Sveins-
son. Fyrsta stjórn: Kristj-
án Kristjánsson, hreppstj.,
Eyrarhúsum, form., Guð-
mundur Hallsson, bóndi,
Ytri-Sveinseyri, Guð-
mundur S. Jónsson, odd-
viti, Sveinseyri. Félagið
gekk í . Sambandið 1936.
Núv. stjórn: Pétur Þor-
steinsson, framkv.stjóri,
Tálknafirði, Jóhann Ey-
þórsson, verkstj., Tálkna-
firði, Magnús Guðmunds-
son, bóndi, Kvígindisfelli.
Á Sveinseyri rekur fé-
lagið verzlun og sláturhús.
Einnig er félagið hluthafi
í Hraðfrystihúsi Tálkna-
fjarðar hf. Heildarsalan
1975 var 100.974 þús. kr,—
Fastir starfsmenn eru 4,
en félagsmenn 54.
Frá Sveinseyri; verzlun Kaupfélags Táiknafjarðar.
59