Samvinnan - 01.02.1977, Blaðsíða 65
KAUPFÉLAG ÖNFIRÐINGA, Flateyri
Gylfi
Traustason
Kaupfélag Önfirðinga,
Plateyri, var stofnað 11.
ágúst 1918 að Þórustöðum.
Núv. kaupfélagsstjóri er
Gylfi Traustason. Pyrsta
stjórn: Jón Kjartansson,
bóndi, Efrihúsum, form.,
Guðmundur Á. Eiríksson,
bóndi, Þorfinnsstöðum,
Páll Rósinkranzson, bóndi,
Kirkjubóli, Hólmgeir Jens-
son, bóndi, Þórustöðum,
Júlíus Rósinkranzson,
bóndi, Tröð. Félagið gekk
í Samb. 1919. Núv. stjórn:
Gunnlaugur Pinnsson, al-
þingism., Hvilft, formaður,
Guðmundur Ingi Kristj-
ánsson, bóndi, Kirkjubóli,
varafm., Jóhannes Kristj-
ánsson, bóndi, Hjarðardal,
Kristján Guðmundsson,
bóndi, Brekku, Guðmund-
ur Jónsson, smiður, Plat-
eyri.
Á Flateyri rekur félagið
verzlun og einnig slátur-
hús og kjötfrystihús. Fé-
lagið fæst líka við fisk-
verkun, aðallega harðfisk-
verkun fyrir innanlands-
markað, en einnig lítið
eitt við saltfiskverkun. —
Heildarsalan 1975 var 130.
809 þús. kr. Fastir starfs-
menn 12, en félagsmenn
140.
Frá Flateyri; verzlunarhús Kaupfélags Önfirðinga.
KAUPFÉLAG ÍSFIRÐINGA, ísafirði
Sigurgeir
Bóasson
Kaupfélag ísfirðinga,
ísafirði, var _stofnað 30.
apríl 1920 á ísafirði. Nú-
verandi kaupfélagsstjóri
er Sigurgeir Bóasson.
Pyrsta stjórn: séra Guð-
mundur Guðmundsson,
form., Vilmundur Jónsson,
héraðslæknir, Guðjón
Jónsson, trésm., allir á fsa-
firði. Félagið gekk í Sam-
bandið 1922. Núv. stjórn:
Konráð_ Jakobsson, fram-
kvstj., ísaf. form., Daníel
Sigmundsson, húsasmíða-
meistari, ísafirði, Guð-
mundur Guðmundsson,
framkvæmdastjóri, ísa-
firði, Guðmundur Sveins-
son, netagerðarm., ísaf.,
Pétur Sigurðsson, vélstj.,
ísafirði, Benedikt Þ. Bene-
diktsson, vélstj., Bolungar-
vík, Heiðar Guðbrandsson,
Súðavík, Sigmundur Sig-
mundsson, bóndi, Látrum,
Baldur Bjarnason, bóndi,
Vigur.
Pélagið rekur matvöru-
kjörbúð í aðalverzlunar-
húsi sínu við Austurveg, en
einnig sérvörudeild fyrir
vefnaðarvörur og bús-
áhöld, kjötvinnslustöð og
vörugeymslu með afgr.
fyrir verzlanir og sveit-
irnar. Líka rekur félagið
matvöru- og mjólkurbúð
að Hlíðarvegi 3, og i
Hafnarstræti 6 á það og
rekur herra- og dömu-
deild undir nafninu Verzl:
unin Einar og Kristján. í
Hnífsdal, Bolungarvík og
Súðavík rekur félagið auk
þess verzlunarútibú. Á
Isafirði rekur félagið og
sláturhús og einnig frysti-
húsið Edinborg, þar sem
kjötfrysting, kjötgeymsla,
rækjuvinnsla og fisk-
geymsla er. Þar hefur að-
setur m. a. fyrirtækið
Rækjustöðin hf., sem
kaupfélagið er hluthafi_ í.
Þá er Mjólkursamlag ís-
firðinga sérstakt skráð
fyrirtæki, en kaupfélagið
sér um rekstur þess. Sama
máli gegnir um Bökunar-
félag Isfirðinga hf., því að
kaupfélagið er stór hlut-
hafi í því félagi og sér um
rekstur brauðgerðar þess.
Heildarsalan 1975 var 633.
787 þús. kr. Fastir starfs-
menn eru 42, en félags-
menn 467.
Frá ísafirði; verziunarhús Kaupfélags ísfirðinga.
KAUPFÉLAG STRANDAMANNA, NorðurfirSi
Kaupfél. Strandamanna,
Norðurfirði, var stofnað 9.
febrúar 1906 að Árnesi.
Núverandi kaupfélagsstj.
er Gunnsteinn Gíslason.
Fyrsta stjórn: Guðmund-
ur Pétursson, bóndi,
Ófeigsfirði, form., Guð-
mundur Guðmundsson,
bóndi, Finnbogastöðum,
Jón Jörundsson, bóndi,
Reykjanesi. Félagið gekk
í Sambandið 1938. Núv.
Gunnsteinn
Gíslason
stjórn: Eyjólfur Valgeirs-
son, bóndi, Krossnesi, for-
maður, Guðmundur Jóns-
son, bóndi, Munaðarnesi,
Hjalti Guðmundsson,
bóndi, Bæ.
Félagið rekur verzlun og
sláturhús í Norðurfirði og
verzlunarútibú í Djúpavík.
Heildarsalan 1975 var 90.
206 þús. kr. Fastir starfs-
menn eru 3, en félags-
menn 46.
Sambandsskip í hafís við Norðurfjörð.
61