Samvinnan - 01.02.1977, Blaðsíða 65

Samvinnan - 01.02.1977, Blaðsíða 65
KAUPFÉLAG ÖNFIRÐINGA, Flateyri Gylfi Traustason Kaupfélag Önfirðinga, Plateyri, var stofnað 11. ágúst 1918 að Þórustöðum. Núv. kaupfélagsstjóri er Gylfi Traustason. Pyrsta stjórn: Jón Kjartansson, bóndi, Efrihúsum, form., Guðmundur Á. Eiríksson, bóndi, Þorfinnsstöðum, Páll Rósinkranzson, bóndi, Kirkjubóli, Hólmgeir Jens- son, bóndi, Þórustöðum, Júlíus Rósinkranzson, bóndi, Tröð. Félagið gekk í Samb. 1919. Núv. stjórn: Gunnlaugur Pinnsson, al- þingism., Hvilft, formaður, Guðmundur Ingi Kristj- ánsson, bóndi, Kirkjubóli, varafm., Jóhannes Kristj- ánsson, bóndi, Hjarðardal, Kristján Guðmundsson, bóndi, Brekku, Guðmund- ur Jónsson, smiður, Plat- eyri. Á Flateyri rekur félagið verzlun og einnig slátur- hús og kjötfrystihús. Fé- lagið fæst líka við fisk- verkun, aðallega harðfisk- verkun fyrir innanlands- markað, en einnig lítið eitt við saltfiskverkun. — Heildarsalan 1975 var 130. 809 þús. kr. Fastir starfs- menn 12, en félagsmenn 140. Frá Flateyri; verzlunarhús Kaupfélags Önfirðinga. KAUPFÉLAG ÍSFIRÐINGA, ísafirði Sigurgeir Bóasson Kaupfélag ísfirðinga, ísafirði, var _stofnað 30. apríl 1920 á ísafirði. Nú- verandi kaupfélagsstjóri er Sigurgeir Bóasson. Pyrsta stjórn: séra Guð- mundur Guðmundsson, form., Vilmundur Jónsson, héraðslæknir, Guðjón Jónsson, trésm., allir á fsa- firði. Félagið gekk í Sam- bandið 1922. Núv. stjórn: Konráð_ Jakobsson, fram- kvstj., ísaf. form., Daníel Sigmundsson, húsasmíða- meistari, ísafirði, Guð- mundur Guðmundsson, framkvæmdastjóri, ísa- firði, Guðmundur Sveins- son, netagerðarm., ísaf., Pétur Sigurðsson, vélstj., ísafirði, Benedikt Þ. Bene- diktsson, vélstj., Bolungar- vík, Heiðar Guðbrandsson, Súðavík, Sigmundur Sig- mundsson, bóndi, Látrum, Baldur Bjarnason, bóndi, Vigur. Pélagið rekur matvöru- kjörbúð í aðalverzlunar- húsi sínu við Austurveg, en einnig sérvörudeild fyrir vefnaðarvörur og bús- áhöld, kjötvinnslustöð og vörugeymslu með afgr. fyrir verzlanir og sveit- irnar. Líka rekur félagið matvöru- og mjólkurbúð að Hlíðarvegi 3, og i Hafnarstræti 6 á það og rekur herra- og dömu- deild undir nafninu Verzl: unin Einar og Kristján. í Hnífsdal, Bolungarvík og Súðavík rekur félagið auk þess verzlunarútibú. Á Isafirði rekur félagið og sláturhús og einnig frysti- húsið Edinborg, þar sem kjötfrysting, kjötgeymsla, rækjuvinnsla og fisk- geymsla er. Þar hefur að- setur m. a. fyrirtækið Rækjustöðin hf., sem kaupfélagið er hluthafi_ í. Þá er Mjólkursamlag ís- firðinga sérstakt skráð fyrirtæki, en kaupfélagið sér um rekstur þess. Sama máli gegnir um Bökunar- félag Isfirðinga hf., því að kaupfélagið er stór hlut- hafi í því félagi og sér um rekstur brauðgerðar þess. Heildarsalan 1975 var 633. 787 þús. kr. Fastir starfs- menn eru 42, en félags- menn 467. Frá ísafirði; verziunarhús Kaupfélags ísfirðinga. KAUPFÉLAG STRANDAMANNA, NorðurfirSi Kaupfél. Strandamanna, Norðurfirði, var stofnað 9. febrúar 1906 að Árnesi. Núverandi kaupfélagsstj. er Gunnsteinn Gíslason. Fyrsta stjórn: Guðmund- ur Pétursson, bóndi, Ófeigsfirði, form., Guð- mundur Guðmundsson, bóndi, Finnbogastöðum, Jón Jörundsson, bóndi, Reykjanesi. Félagið gekk í Sambandið 1938. Núv. Gunnsteinn Gíslason stjórn: Eyjólfur Valgeirs- son, bóndi, Krossnesi, for- maður, Guðmundur Jóns- son, bóndi, Munaðarnesi, Hjalti Guðmundsson, bóndi, Bæ. Félagið rekur verzlun og sláturhús í Norðurfirði og verzlunarútibú í Djúpavík. Heildarsalan 1975 var 90. 206 þús. kr. Fastir starfs- menn eru 3, en félags- menn 46. Sambandsskip í hafís við Norðurfjörð. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.