Samvinnan - 01.02.1977, Blaðsíða 25

Samvinnan - 01.02.1977, Blaðsíða 25
 mWW:ní 9| -\ \ cj Xyym \ i c SR'á H «91«! Sambandshúsið í Reykjavík, í forgrunni bærinn Sölvhóll. Sambands- húsið var byggt 1919—20, Ióð fengin af Amarhólstúni og staðarvalið við það miðað að Sambandið hefði aðsetur sem næst fyrirhugaðri járn- brautarstöð. Einnig var fengin lóð fyrir vömskemmur, en skilað aftur Þegar horfið var frá járnbrautarlagningu. Sambandshúsið var sniðið vel við vöxt og talsverður hluti þess leigður út fyrstu árin; þó voru þar bæði kennslustofur og skólastjóraibúð Samvinnuskólans. Hallgrímur Kristinsson kom á verkaskiptingu aðstoðar- ^nanna sinna í Reykjavík; Jón Árnason varð skrifstofu- stjóri og sá um afurðasölu og rekstrarvörukaup, Óli Vil- hjálmsson fékkst við almenn vörukaup og Stefán Rafnar við peningaviðskipti og bókhald. Sambandið tók þátt í stofnun Sjóvátryggingafélags ís- lands hf. Níu félög gengu í Sambandið á árinu. Stórhugur ríkti á aðalfundi Sambandsins og miklar fram- kvæmdir ráðgerðar. Hallgrímur Kristinsson varaði við væntanlegu verðfalli og lagðist gegn miklum fjárfestingum toeðan dýrtíðin stæði, þar á meðal fyrirhuguðum skipa- kaupum Sambandsins. Samvinnuskólinn tók til starfa sem tveggja vetra skóli í Neykjavík undir stjórn Jónasar Jónssonar. Ákveðið var að leSgja 20% af tekjuafgangi Sambandsins í Menningarsjóð til að kosta Samvinnuskólann, Tímaritið og annað fræðslu- °g menningarstarf. Samvinnustefna og stjórnmáladeilur Samvinnustefnan vann mjög fylgi á styrj aldarárunum og næstu árum á eftir. Þar olli miklu um slæm reynsla af einkaversluninni í vöruskorti og dýrtíð stríðsár- anna, svo og áþreifanlegur árangur samvinnuverslun- arinnar sem kom ekki síst fram í vaxandi umsvifum Sambandsins. Einnig tvíefldist fræðslu- og áróðurs- starf samvinnumanna á þessum árum. Ber þar fremst- an að nefna Jónas Jónsson frá Hriflu sem tók við rit- stjórn Tímarits samvinnufélaganna og veitti Sam- vinnuskólanum forstöðu frá stofnun hans. Samvinnustefnan var orðin mótandi afl í þjóðmál- um. Um leið var samvinnuhreyfingin orðin svo um- fangsmikil í verslun og viðskiptum að kaupmanna- stéttin taldi sér ógnað, ekki síst hin nýja stétt heild- sala í Reykjavík sem bjó við samkeppni Sambandsins. Um samvinnuhreyfinguna stóð styrr hugmynda- og hagsmunaárekstra sem setti svip á stjórnmál landsins. Stjómmálastefnur og flokkaskipan voru í endurmót- un. Framsóknarflokkurinn, stofnaður 1916, og mál- gögn hans, Tíminn og Dagur, helguðu sig framar öðru samvinnustefnunni. í „Tímaklíkunni" báru saman ráð sín forstjóri og framkvæmdastjórar Sambandsins og forvígismenn Framsóknarflokksins. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.