Samvinnan - 01.02.1977, Page 96

Samvinnan - 01.02.1977, Page 96
Hermann Þorsteinsson veitir Lífeyrissjóði Sambandsins forstöðu. Á árinu 1975 nutu 163 einstaklingar lífeyris hjá sjóðnum. Þar af nutu 55 ellilífeyris, 4 örorkulífeyris, 60 makalífeyris og 44 barnalífeyris. Á árinu veitti sjóðurinn sam- tals 330 lán tii aðila víðs vegar á landinu. Samvinnuferðir hf. nefnist ferðaskrifstofa Sambandsins, og skipu- leggur hún hópferðir til útlanda og ferðalög innanlands, og annast auk þess alla almenna ferðaþjónustu. Hún var stofnuð árið 1975. Framkvæmdastjóri Samvinnuferða er Böðvar Valgeirsson. Vinnumálasamband Samvinnufélaga var stofnað árið 1951 í þeim tilgangi að koma skipulagi á launamál samvinnufélaganna. Framkvæmdastjóri Vinnumálasambands- ins er Júlíus K. Valdi- marsson. Dráttarvélar hf. Ieggja stund á innflutning og dreifingu á dráttarvél- um (Massey Ferguson), hey vinnsluvélum, heimilistækjum og mörgu öðru. Fyrirtæk- ið var stofnað árið 1949. Framkvæmda- stjóri Dráttarvéla hf. er Arnór Valgeirsson. Fyrirtækið Iceland Products Inc. hefur aðsetur í Pennsylvaníufylki í Bandaríkjunum. Það starfrækir stóra fiskréttaverksmiðju og selur íslenzkar sjávarafurðir á Bandaríkjamarkaði. Fyrirtækið var stofnað 1951. Guðjón B. Ólafsson fer með yfirstjóm Iceland Products sem fulltrúi stjómar félagsins, en framkvæmdastjóri er Geir Magnússon. 92
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.