Samvinnan - 01.02.1977, Blaðsíða 56
KAUPFÉLAG VOPNFIRÐINGA, Vopnafirði
Halldór K.
Halldórsson
Kaupfélag Vopnfirðinga,
Vopnafirði var stofnað 16.
desember 1918 í Vopna-
fjarðarkauptúni. Núver-
andi kaupfélagsstjóri er
Halldór K. Halldórsson.—
Pyrsta stjóm: Ólafur Met-
úsalemsson, bóndi Bursta-
felli, fonnaður, Víglundur
Helgason, bóndi, Haugs-
stöðum, Gunnar H. Gunn-
arsson, hreppstj., Ljóts-
stöðum. Félagið gekk í
Sambandið árið 1919. Nú-
verandi stjórn: Þórður
Pálsson, bóndi, Refsstað,
formaður, Hreinn Hreins-
son, rafveitustjóri, Vopna-
firði, Sigurður Friðriksson,
bóndi, Ytri-Hlíð.
Á Vopnafirði rekur fé-
lagið kjörbúð, bygginga-
vörudeild, söluskála,
mjólkursamlag, sláturhús,
frystihús og bifreiðaverk-
stæði. Sláturhúsið er auk
þess leigt undir fisk-
vinnslu á þeim tímum árs-
ins, þegar slátrun stendur
þar ekki yfir. Heildarsala
1975 var 456.900 þús. kr.;
fastir starfsmenn 29, en
félagsmenn 241.
KAUPFÉLAG VOPNFIRÐINGA
________ ..
Frá Vopnafirði; verzlunarhús Kaupfélags Vopnfirðinga.
KAUPFÉLAGIÐ FRAM, Neskaupstað
Guðröður
Jónsson
Kaupfélagið „FRAM“,
Neskaupstað, var stofnað
9. febrúar 1912 í Neskaup-
stað. Núverandi kaupfé-
lagsstj. er Guðröður Jóns-
son. Fyrsta stjórn: Friðrik
Jóhannsson, pöntunarfél,-
stjóri, Neskaupstað, form.,
Jón Jónsson, bóndi, Orms-
stöðum, Vilhjálmur Stef-
ánsson, útgerðarm., Nes-
kaupstað. Félagið gekk í
Sambandið 1938. Núver-
andi stjórn skipa: Guð-
jón Hermannsson, bóndi,
Skuggahlíð, formaður,
Eyþór Þórðarson, fyrrver-
andi kennari, Neskaup-
stað, varaformaður, Jón
Bjarnason, hreppstjóri,
Skorrastað, Friðrik Vil-
hjálmsson, netagerðarm.,
Neskaupstað, Ragnar Sig-
urðsson, hafnarstj., Nes-
kaupstað.
Á Neskaupstað rekur fé-
lagið matvörubúð, vefnað-
arvörudeild, járn- og gler-
vörudeild, byggingavöru-
verzlun og tvö útibú, sem
verzla með matvörur. Líka
rekur félagið brauðgerð,
svo og mjólkurstöð, og auk
þess sláturhús og kjöt-
frystihús. Heildarsala 1975
425.802 þús. kr. Fastráðnir
starfsmenn eru 28, en fé-
lagsmenn eru 371.
Frá Neskaupstað; verzlunarhús Kaupfélagsins Fram.
KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA, Egilsstöðum
Þorsteinn
Sveinsson
Kaupfélag Héraðsbúa á
Egilsstöðum var stofnað
19. apríl 1909 að Skeggja-
stöðum, Fellahreppi, N-
Múlasýslu. Núv. kaupfé-
lagsstjóri er Þorsteinn
Sveinsson. Fyrsta stjóm:
Hreppstjórarnir Sigurður
Jónsson, Hrafnsgerði, Sölvi
Vigfússon, Arnheiðarstöð-
um og Björn Hallsson,
Rangá. Fél. gekk í Sam-
bandið 1916. Núv. stjórn
skipa Steinþór Magnússon,
bankam., Egilsst., form.,
Magnús Guðmundsson,
bilaafgr.m., Reyðarfirði,
varaform., Ingimar Sveins-
son, bóndi, Egilsstöðum,
Bragi Hallgrímsson, bóndi,
Holti, Sveinn Guðmunds-
son, bóndi, Sellandi. Til
vara: Hrafnkell Björgvins-
son, bóndi, Víðivöllum.
Á Egilsstöðum rekur fé-
lagið stóra matvörubúð í
nýju húsnæði, en einnig
járn- og byggingavöru-
verzlun, söluskála, brauð-
gerð, trésmíðaverkstæði og
sláturhús. Líka rekur fé-
lagið þar mjólkursamlag
og er verið að reisa ný-
byggingu undir þá starf-
semi. — Á Reyðarfirði
rekur félagið matvörubúð,
járn- og byggingavöru-
deild, kjötvinnslu, gistihús
og fóðurblöndunarstöð. Á
Reyðarfirði er einnig slát-
urhús og auk þess miðstöð
bílaflutninga félagsins og
bílaverkstæði. Það rekur
allstóran flota flutninga-
bíla. Auk þess er félagið
með skipaafgreiðslur á
Reyðarfirði. Þá er þess ó-
getið að félagið rekur
hraðfrystihús og fisk-
vinnslu á Reyðarfirði, og
fyrir skemmstu eignaðist
það hlutdeild í nýjum
skuttogara, Hólmanesi,
sem það á að hálfu á móti
Eskfirðingum. — Á Seyð-
isfirði rekur félagið tvær
verzlanir, og á Borgarfirði
verzlun, sláturhús, nýend-
umýjað hraðfrystihús, auk
saltfiskverkunarstöðvar og
verksmiðju, sem vinnur
fiskimjöl úr beinum.
Kaupfélag Héraðsbúa
gefur út timarit, Sam-
herja. Þá er eitt helzta
framtíðarverkefni félags-
ins að reisa stórt og ný-
tízkulegt sláturhús á Eg-
ilsstöðum. Auk sláturhús-
anna á Egilsstöðum, Borg-
arfirði og Reyðarfirði
starfrækir það fjórða
sláturhúsið á Fossvöllum.
Heildarsala 1975 var 1.929.
856 þús. kr. Fastir starfs-
menn eru 106, en félags-
menn 691 talsins.
Frá Egilsstöðum; úr kjörbúð Kaupfélags Héraðsbúa.
52